fbpx

Opnir dagar eru í FVA dagana 21. til 22. febrúar. Á Opnum dögum fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur skrá sig á fjóra viðburði að eigin vali. Velja þarf viðburði sem ekki eru á sama tíma.

Auglýsingar um viðburði munu hanga uppi fyrir framan matsalinn á mánudaginn.

Skráning á viðburði hefst kl. 9:25 miðvikudaginn 15. febrúar á heimasíðu FVA.