FVA og NFFA bjóða starfsfólki og nemendum í bíó nk mánudagskvöld.
Sýnd er stórmyndin Heimaleikurinn.
Myndin segir á gamansaman hátt frá tilraun manns til að uppfylla draum föður síns; að safna í lið heimamanna til að spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem faðirinn lét byggja á Hellissandi 25 árum áður.
Myndin hlaut áhorfendaverðlaunin á Skjaldborg, Hátíð Heimildamynda 2023.