fbpx

Ný reglugerð um sóttvarnir hefur tekið gildi (sjá hér). Í FVA er grímuskylda enn um sinn á sameiginlegum svæðum (t.d. á göngum skólans, í mötuneyti) en taka má grímu niður þegar sest er í kennslustofu. Grímuskylda er í verklegum áföngum þegar ekki er hægt að halda 1 m fjarlægð. Áfram sprittum við snertifleti og þvoum okkur um hendur. Þetta verður bráðum búið!