FÉLAGSLÍFS- OG FORVARNARFULLTRÚI
Þjónusta félagslífs- og forvarnafulltrúa
- Veitir upplýsingar, aðstoð og stuðning
- Sinnir ráðgjöf og viðtölum
- Hægt er að leita til félagslífsfulltrúa í trúnaði með málefni tengt félagslífi og forvörnum
- Hefur umsjón með félagslífi nemenda og klúbbum sem starfræktir eru innan skólans
Forvarnarfulltrúi er Áslaug Guðmundsdóttir – netfang: aslaug@fva.is
Viðtalstímar eru eftir samkomulagi. Best er að senda fyrirspurn með tölvupósti á netfang aslaug@fva.is
