Dagskrá morgundagsins er eftirfarandi:
- Kennsla í fyrsta tíma
- 9:40 fyrirlestrar á sal, við ætlum ekki að merkja við en þið sem eruð með tíma vinsamlegast farið í stofurnar og sendið nemendur inn í sal.
- Sviðsett slys fyrir utan skólann kl.11:12
- Matur í hádeginu fyrir alla og þar mun lögreglan segja frá hvað þeir gera eftir slys.
- Eftir hádegi er kennsla samkvæmt stundaskrá.