fbpx

Kennsla í dagskóla FVA hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 18. ágúst.

Nýnemar í FVA mæta í matsal skólans, þriðjudaginn 17. ágúst kl 10-12.

Allir nýir vistarbúar mæta kl 18 mánudaginn 16. ágúst með foreldrum/forráðamönnum á stuttan fund sem haldinn er í sal FVA. Á fundinum þarf m.a. að undirrita búsetusamning.

Eldri nemendur sem voru í heimavist á vorönn mæta þriðjudaginn 17. ágúst kl 17 og hitta nýjan heimavistarstjóra.

Fundur í sal skólans fyrir nýnema í dreifnámi í húsasmíði kl 17.