fbpx

Ennþá er opið fyrir val áfanga fyrir vorönn 2021, hvað vilt þú læra á næstu önn? Með vali sínu staðfesta nemendur að þeir ætli að stunda nám við skólann á næstu önn.

Valið fer fram í Innu, þau sem vilja aðstoð við að skrá eða breyta vali geta haft samband við Jónínu áfangastjóra eða náms- og starfsráðgjöf. Ekki þarf að bóka tíma hjá þeim, bara mæta. Nýnemar fá aðstoð við valið í umsjónartíma.

Áfangakynning fór fram á sal í síðustu viku, en fyrir þau sem misstu af því er upplýsingar um valið að finna hér.