fbpx

Þann 6. október sl. fóru útskriftarnemar í rafvirkjun í vettvangsferð um Veitur á Akranesi og Ljósafossvirkjun á Þingvöllum. Nemendur fengu kynningu á starfsemi Veitna á Akranesi og svo skoðunarferð um aðveitustöðina og tvær dreifistöðvar. Eftir skoðunina var farið með rútu í Ljósafossvirkjun þar sem skoðuð var Orkusýning sem er í stöðinni. Nemendur fengu að sjá túrbínur sem hafa starfað í stöðinni frá 1937.