fbpx

NFFA hefur skipulagt glæsilega dagskrá í viku sex í tilefni af árlegu kynheilbrigðisátaki í samstarfi við jafnréttisfulltrúa og stoðteymi FVA.

Það er ekki kennslufall vegna þessa heldur frjáls mæting á viðburðina: Kennarar, eftir hentugleikum, merkja við í stofunni og fara með hópana sína í salinn á viðburðina. 

D A G S K R Á

Mánudagurinn 6. febrúar

  • Fávitar&karlmennskan á sal kl. 11:00
  • Blaðrað í blöðrunni, um kynheilbrigði kl. 14:50 – Íris hjúkunarfræðingur

 
Þriðjudagurinn 7. febrúar

  • Hinsegin Vesturland, stoðteymi kl 11 og
  • Tónlistaratriði Páll Óskar

 
Miðvikudagurinn 8. febrúar

  • Þættir sýndir á stóra tjaldinu á sal 9:25 – NFFA og Arnar
  • Getraunaleikur, veggspjöld á göngum skólans. Gjafabréf á Dominos í verðlaun
  • Stjórnendur og stoðteymi dreifa súkkulaðikossum í frímó
     

Fimmtudagurinn 9. febrúar – Rauður dagur – starfsfólk og nemendur hvattir til að mæta í rauðu!

  • Þættir sýndir á stóra tjaldinu á sal 9:25 – NFFA og Arnar
  • Stjórnendur og stoðteymi dreifa súkkulaðikossum í frímó
  • NFFA heldur Blush Bingo um kvöldið á sal skólans til styrktar KRAFTI

 
Alla vikuna:

  • Bókasafnið er með spennandi bækur um kynheilbrigði
  • Hjúkrunarfræðingur svarar á Instagram stoðteymis: hægt er að senda inn fyrirspurn nafnlaust
  • Hátíðarnefnd og nemendur í kynheilbrigði sjá um að skreyta
  • Gefins smokkar!