fbpx

Eitt af verkefnum nemenda í málmiðngreinum er að smíða frumgerð vörubíls. Þótt bílarnir séu smáir í sniðum er vandað til verka og við vinnuna er nýjasta tækni nýtt. Dekkin koma t.a.m. úr þrívíddarprentara og íhlutir gerðir í CNC fræsara, þótt rennibekkurinn komi vissulega enn að góðum notum.