Westside, íþróttakeppni framhaldsskólanna á Vesturlandi, er að hefjast! Verið velkomin til okkar, nemendur FSN og MB.
Heiðarleg keppni, virðing og kurteisi, gaman saman!
Kennslufall verður í FVA í fyrsta tíma á morgun, föstudag vegna dansleiks NFFA í kvöld.
