Segðu það upphátt!

Segðu það upphátt!

Píeta-samtökin eru á ferðalagi um landið með fræðslu fyrir framhaldsskóla um forvarnir vegna sjálfsvíga. Yfirskriftin er Segðu það upphátt! Þau koma til okkar á mánudaginn, 22. september, með erindi á sal. Þar með hefst Heilsuvikan hjá okkur. Verið öll innilega...
Útskriftarnemar gróðursetja

Útskriftarnemar gróðursetja

Það er hefð fyrir því að útskriftarnemar skólans gróðursetji tré. Þessa önnina var plantað rétt ofan við hringtorgið hjá Bónus. Að venju var það Jens Baldursson formaður Skógræktarfélags Akraness sem sá um gjörninginn.  Þetta gekk...
Xana og Sprettur

Xana og Sprettur

Nýlega fengu náms-og starfsráðgjafar FVA kynningu á Spretti, nýsköpunarverkefni sem starfrækt er innan kennslusviðs Háskóla Íslands. Sprettur er í boði fyrir nemendur með erlendan bakgrunn sem eru á síðasta ári í framhaldsskóla. Það veitir stuðning í íslenskunámi,...