


Sumarleyfi á skrifstofu
Skrifstofu skólans verður lokað kl 14 föstudaginn 20. júní nk og opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst kl 10. Brýnum erindum má beina til skólameistara, steinunn@fva.is. Njótið sumarsins kæru nemendur og frábæra starfsfólk! Kósí á...
Innritun stendur sem hæst
Nú renna upp síðustu dagar innritunar nýnema í framhaldsskóla. Tekið er á móti umsóknum í gegnum https://island.is/umsokn-um-framhaldsskola. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní. Allar upplýsingar um FVA – fjölbreytt námið, fjörið og félagslífið – hjá...
Brautskráning 28. maí 2025
Útskriftarhópurinn vorið 2025 með skólameistara og aðstoðarskólameistara. Í dag, miðvikudaginn 28. maí 2025, voru 85 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands af 7 mismunandi námsbrautum. 18 hafa lokið burtfararprófi úr rafvirkjun, 6 nemendur luku bæði...
Brautskráning á miðvikudag
Brautskráning frá FVA er 28. maí og hefst kl 14, gengið inn frá Vogabraut, undir bogann og beint inn í sal. Alls eru 85 nemendur að útskrifast. Útskriftarnemar mæta kl 12 í salinn þar sem verður tekin hópmynd, þá er æfing fyrir athöfnina og síðan er hressing í boði....