Hvað viltu verða? Velkomin á starfamessu á föstudaginn

Hvað viltu verða? Velkomin á starfamessu á föstudaginn

Fyrirtæki og stofnanir kynna störf, atvinnuvegi og framtíðamöguleika fyrir nemendum FVA og öllum áhugasömum á Vesturlandi, föstudaginn 3. október frá kl 9-14. Grunnskólar á svæðinu koma í heimsókn og húsið verður opið frá 12 á hádegi fyrir gesti og gangandi....
Þrískólafundur 2025

Þrískólafundur 2025

Samstarfsfundur starfsfólks framhaldsskólanna á Vesturlandi, Suðurlandi og Suðurnesjum var haldinn í FS mánudaginn 29. september. Þessir skólar hafa lengi unnið saman að ýmsum málum eins og námsframboði og skipulagi náms. Allt starfsfólk skólanna hittist síðan á...
Erasmus+ verkefnið WIFII

Erasmus+ verkefnið WIFII

Erasmus+ verkefnið WIFII (Widen Interaction for Innovative Inclusion) er aftur komið á fulla ferð og eru 5 nemendur FVA núna staddir í Lamia í Grikklandi ásamt Helenu Valtýsdóttur og Kristínu Kötterheinrich. Þemað að þessu sinni eru málefni fatlaðra. Á sunnudaginn...
Kennsla fellur niður

Kennsla fellur niður

Mánudaginn 29. september er skólinn er lokaður og kennsla fellur niður vegna árlegs samstarfsfundar FVA, FS og FSU sem haldinn er í Keflavík.
Segðu það upphátt!

Segðu það upphátt!

Heilsuvika Evrópu hófst í FVA í dag með frábærum fyrirlestri frá Píeta samtökunum.Tómas Daði og Birna Rún ræddu opinskátt um andlega líðan og mikilvægi þess að tala saman um hlutina.Kærar þakkir fyrir okkur Píeta samtökin!
Jarðfræðiferð

Jarðfræðiferð

23 vaskir nemendur í jarðfræði fóru ásamt kennara sínum, Finnboga Rögnvaldssyni, í stórgóða skoðunarferð um Melasveit og vestur á Mýrar.Marbakki fá síðjökultíma, jökulhörfun, ummynduð berglög og innskot, megineldstöðvar, skriður og upphleðsla Akrafjalls var meðal þess...