


Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema

Nýnemaferð
Föstudaginn 29. ágúst er nýnemaferð í FVA en það er skemmtiferð með stjórn nemendafélagsins NFFA með hópefli í huga. Nemendur hittast við skólann kl 8.30 og fara síðan í rútu í Mosfellsbæ þar sem verður gleði og grill. Áætluð heimkoma með rútunni er kl 13. Muna að...
Nýnemar á heimavist
Á föstudaginn kl 14 er móttaka nýrra íbúa á heimavist og forráðamanna þeirra í Salnum. Gengið er inn frá Vogabraut, undir bogann og beint inn í salinn. Farið verður yfir mikilvægar upplýsingar, helstu heimavistarreglur, fyrirspurnum svarað og herbergislyklar afhentir....
Nýnemakynning í FVA
Föstudaginn 15. ágúst er kynning fyrir nýnema í FVA en þá koma nýir nemendur (árg. 2009) i skólann. Alls eru 125 nýnemar skráðir í skólann og við hlökkum mikið til að taka á móti ykkur. Pizza í hádeginu í boði skólans. Nýnemar,...