fbpx
Gleðilega páska!

Gleðilega páska!

Skrifstofa skólans er lokuð frá 14. -21. apríl. Kennsla hefst skv. stundaskrá að morgni þriðjudagsins 22. apríl. Bestu óskir til nemenda og starfsfólks um gleðilega páska!
Heimsókn frá Securitas

Heimsókn frá Securitas

Í dag fékk rafiðnaðardeildin heimsókn frá Securitas. Fyrirtækið samþykkti nýlega að styrkja deildina um ný bruna- og innbrotakerfi. Eftir að þau kerfi verða komin upp verða öll spjöldin á ganginum nýtt undir smáspennukerfi og lokið við endurnýjun smáspennubúnaðar....
Þrjú verkefni í úrslitum „Ungt umhverfisfréttafólk“

Þrjú verkefni í úrslitum „Ungt umhverfisfréttafólk“

Ungt umhverfisfréttafólk er verkefni sem skapar ungmennum vettvang til þess að kynna sér umhverfismál og koma upplýsingum á framfæri á skapandi hátt. Nemendur FVA í margmiðlun tóku þátt í keppninni í ár og komust 12 verkefni í úrslit og í þeim hópi áttu nemendur...
Takk fyrir gestrisnina

Takk fyrir gestrisnina

Það hefur heldur betur verið gestkvæmt í FVA síðustu vikur.  Vikuna 23.-29.mars voru hjá okkur þátttakendur í Erasmus+ verkefninu WIFII og síðustu daga hafa verið hjá okkur þátttakendur í Nordplus verkefninu Art Lighthouse sem er samstarfsverkefni FVA og skóla í...
Opið hús – í dag!

Opið hús – í dag!

Opið hús í dag fyrir foreldra og forráðamenn og aðra áhugasama. Stjórnendur og deildarstjórar til viðtals, kynnisferðir um aðstöðuna ofl. Erum að baka vöfflur og hella upp á kaffi! Verið innilega velkomin!
10. bekkingar í heimsókn

10. bekkingar í heimsókn

Í gær komu á þriðja hundrað grunnskólanemendur af öllu Vesturlandi í heimsókn í FVA. Fjörið hófst í Salnum, síðan var farin skoðunarferð um skólann, litið inn í kennslustofur og sitthvað þar til gamans gert. Pylsuveisla var haldin og gestirnir síðan leystir út með...