Gettu betur
Lið FVA keppir sína fyrstu viðureign í Gettu betur í dag, 6. janúar klukkan 18.50. FVA mætir Fjölbraut í Garðabæ, hægt er að fylgjast með keppninni á ruv.is. Lið FVA er skipað þeim Ísólfi Darra, Morten og Sunnu. Áfram...
Myndir frá brautskráningu 19. des 2025
Ljósmyndir BLIK Studio
Til hamingju!
Ljósmyndir BLIK Studio Útskriftarhópurinn með skólameistara og aðstoðarskólameistara Nemendur sem luku stúdentsprófi Nemendur sem luku námi í húsasmíði og vélvirkjun Meistaraskólinn Til hamingju!
Lokað á skrifstofunni
Skrifstofa skólans er lokuð frá 22. desember og milli jóla og nýárs en opnar aftur mánudaginn 5. janúar kl 9. Brýnum erindum má beina til skólameistara. Mánudaginn 5. janúar er starfsmannafundur. Kennsla hefst þriðjudaginn 6. janúar skv. stundaskrá. Bestu óskir um...