fbpx
Málm/Vél á ferð!

Málm/Vél á ferð!

22 nemendur og þrír kennarar fór í árlega heimsókn til Norðuráls á dögunum. Magnús Smári Snorrason tók á móti hópnum ásamt starfsmönnum af aðalverkstæði. Hópnum var kynnt starfsemi álversins, síðan var farið yfir öryggiatriði, enda mjög mikið lagt upp úr öryggi allra...
Aldrei lognmolla á RAF!

Aldrei lognmolla á RAF!

Föstudaginn 21.mars heimsóttu rafvirkjanemar af 6. önn FVA RARIK í Borgarnesi þar sem nemendurnir fengu að kynnast búnaði í dreifikerfum landsmanna undir styrkri leiðsögn starfsmanna RARIK á Vesturlandi. Vel var tekið á móti nemendunum og gáfu starfsmenn þeim óskertan...
Opið fyrir umsóknir – eldri nemendur

Opið fyrir umsóknir – eldri nemendur

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir eldri nemendur um nám við skólann fyrir haustönnina og er umsóknartímabilið til 26. maí. Umsóknartímabil fyrir nemendur sem ljúka grunnskólanámi í vor er 25. apríl til 10. júní. Sótt er um á...
Mín framtíð í Höllinni

Mín framtíð í Höllinni

Mín framtíð er hátíð í Laugardalshöll þar sem saman koma grunnskólanemendur hvaðanæva af landinu til að kynna sér námsframboð framhaldsskóla landsins og um leið fer fram Íslandsmeistaramót í iðngreinum. FVA er á svæðinu með glæsilegan bás og hörkulið að kynna skólann....
Val fyrir haustið 2025

Val fyrir haustið 2025

Í dag var áfangakynning á Gamla sal en þar gátu nemendur hitt kennara og kynnt sér áfanga sem verða í boði í haust. Allar upplýsingar um val má sjá hér og hægt er að sjá auglýsingar á instagram skólans.