Kvennaverkfall 24. október

Kvennaverkfall 24. október

Föstudaginn 24. október nk hafa um 40 launþega-, kvenna- og mannréttindasamtök boðað til verkfalls meðal kvenna og kvára til að mótmæla kynbundnu misrétti, undirstrika mikilvægi framlags kvenna og kvára til samfélagsins alls, í launuðum og ólaunuðum störfum, ásamt því...
Miðannarmat og vetrarfrí

Miðannarmat og vetrarfrí

Föstudaginn 17. október er miðannarmat. Kennarar gefa nemendum umsögn og upplýsingar um stöðu í áfanga. Þann dag er ekki kennt skv. stundaskrá en ef kennari boðar nemanda til sín er skyldumæting. Mánudaginn 20. og þriðjudaginn 21. október er vetrarfrí í skólanum....
Bikarinn er kominn heim!

Bikarinn er kominn heim!

West Side bikarkeppnin var haldin í gær, 14. október, og tókst frábærlega vel. Keppt var í fótbolta, körfubolta, bandý, blaki og að lokum spurningakeppni. FVA bar sigur úr býtum í ár eftir líflega og skemmtilega keppni. Dagurinn endaði á West Side balli í FVA þar sem...
Fargo í Bíó Paradís

Fargo í Bíó Paradís

6. október sl. hélt fríður hópur nemenda, ásamt Dröfn Guðmundsdóttur enskukennara, í Bíó Paradís að sjá kvikmyndina Fargo. Fyrir sýninguna fékk hópurinn kynningu á myndinni frá Oddýju Sen kvikmyndafræðing og kennara, þá sérstaklega á leikstjórum myndarinnar, Coen...
Val fyrir vorönn 2026

Val fyrir vorönn 2026

 Í dag var áfangakynning á Gamla sal en þar gátu nemendur hitt kennara og kynnt sér áfanga sem verða í boði á næstu önn. Allar nánari upplýsingar má sjá hér.
Unnar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Unnar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Okkar frábæri Unnar Þ. Bjartmarsson, kennari í húsasmíði í FVA og smíðakennari við Grunnskóla Borgarfjarðar, er tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna fyrir að kveikja áhuga nemenda á öllum aldri á iðn- og verknámi og leggja grunn að framtíðarstarfsfólki í...