fbpx
Lokað vegna sumarleyfis

Lokað vegna sumarleyfis

Skrifstofa skólans er lokuð frá 24 .júní vegna sumarleyfa. Opnar aftur þann 6. ágúst kl 10. Gleðilegt sumar!
Svarbréf og greiðsluseðlar

Svarbréf og greiðsluseðlar

Innritun í framhaldsskóla á landsvísu er enn ólokið og ekki er heimilt að senda út svarbréf til umsækjenda fyrr en allir umsækjendur á landinu hafa fengið skólavist. Svarbréf með upplýsingum um skólavist verða send frá FVA um leið og gefið er grænt ljós frá Miðstöð...
Styttist í svarbréfin!

Styttist í svarbréfin!

Innritun nýrra nemenda í skólann gengur mjög vel og er vinnan á lokametrunum. Fjölda nýrra nemenda og endurinnritaðra er 150 og eru nemendur sem hafa ný lokið 10. bekk þar í meirihluta. Skiptingin á brautir er nokkuð hefðbundin og full skráning í allar tegundir...
Vinna við innritun í fullum gangi

Vinna við innritun í fullum gangi

Á skrifstofu skólans er unnið hörðum höndum að undirbúningi skólaársins 2024-2025. Umsóknartímabili 10. bekkinga lauk síðastliðinn föstudag og við höfum skilað inn listum til Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu sem sér um að öll sem luku grunnskólanámi í vor fái...
Sex luku sveinsprófi um helgina

Sex luku sveinsprófi um helgina

Um síðustu helgi þreyttu sex nemendur skólans sveinspróf í húsasmíði. Prófið var haldið í FVA og stóðust allir með glans. Stjórnendur og kennarar skólans óska þeim innilega til hamingju með áfangann! Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur ásamt kennurum og prófdómara með...
Styrkur úr Sprotasjóði 2024

Styrkur úr Sprotasjóði 2024

Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað 59,8 m.kr. til 32 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2024–2025. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Bragi Þór Svavarsson, formaður stjórnar sjóðsins, afhentu styrkina við hátíðlega...