Nýnemaferð

Nýnemaferð

Föstudaginn 29. ágúst er nýnemaferð í FVA en það er skemmtiferð með stjórn nemendafélagsins NFFA með hópefli í huga. Nemendur hittast við skólann kl 8.30 og fara síðan í rútu í Mosfellsbæ þar sem verður gleði og grill. Áætluð heimkoma með rútunni er kl 13. Muna að...
Nýnemar á heimavist

Nýnemar á heimavist

Á föstudaginn kl 14 er móttaka nýrra íbúa á heimavist og forráðamanna þeirra í Salnum. Gengið er inn frá Vogabraut, undir bogann og beint inn í salinn. Farið verður yfir mikilvægar upplýsingar, helstu heimavistarreglur, fyrirspurnum svarað og herbergislyklar afhentir....
Nýnemakynning í FVA

Nýnemakynning í FVA

Föstudaginn 15. ágúst er kynning fyrir nýnema í FVA en þá koma nýir nemendur (árg. 2009) i skólann.  Alls eru 125 nýnemar skráðir í skólann og við hlökkum mikið til að taka á móti ykkur. Pizza í hádeginu í boði skólans. Nýnemar,...
Tölva fyrir skólann

Tölva fyrir skólann

Nú líður að skólabyrjun og vert að árétta að mælst er til þess að nemandi hafi með sér tölvu til að nota í náminu. Hún þarf ekki að vera glæný, kosta stórfé eða vera með frábært skjákort – nema hjá nemendum í rafvirkjun sem þurfa tölvu með a.m.k. 16GB RAM....