Kynningarfundur nýnema í dreifnámi á húsasmíðabraut verður á miðvikudaginn kl. 17 í húsnæði húsamíðadeildarinnar. Gengið er framhjá málmiðngreinahúsinu, inn á planið þar sem tvö hús er í byggingu og þar inn um dyrnar. Ath. að óheimilt er að leggja bíl á planinu þar...
Minnt er á að tilkynna veikindi tímanlega. Nemendur eldri en 18 ára og foreldrar nemenda yngri en 18 ára geta tilkynnt veikindi í gegnum INNU. Einnig er hægt að tilkynna veikindi símleiðis á skrifstofu skólans, s. 433 2500. Veikindatilkynningar eiga að berast skólanum...
Gleðilegt nýtt ár frábæra starfsfólk og dásamlegu nemendur! Föstudaginn 3. janúar er fundur með starfsfólki skólans. Hefst með morgunhressingu kl 8.30 en fundurinn byrjar stundvíslega kl 9 með léttri morgunleikfimi. Dagskrá stendur til kl 12 en þá er hádegisverður í...
Útskriftarhópurinn haustið 2024 með skólameistara og aðstoðarskólameistara Í dag, föstudaginn 20. desember 2024, voru 57 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Stór hluti útskriftarnemanna hefur lokið dreifnámi í húsasmíði eða 19 nemendur. Samtals 26...
Skrifstofa skólans er lokuð frá kl 14 föstudaginn 20. desember til kl 10 fimmtudaginn 2. janúar 2025. Brýnum erindum má beina til skólameistara. Gleðileg jól!
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.