Skammhlaup 2025 – myndir

Skammhlaup 2025 – myndir

Hið árlega Skammhlaup FVA fór fram fimmtudaginn 6. nóvember. Nemendum skólans var skipt upp í 6 lið sem kepptu sín á milli í ýmsum þrautum, bóklegum og verklegum. Skammhlaupið hófst með pylsupartýi á sal skólans, að því loknu var skrúðganga frá skólanum í íþróttahúsið...
Heimsókn

Heimsókn

Nemendur á Afreksíþróttasviði fengu skemmtilega heimsókn frá Maximilian Hagberg, fulltrúa frá ASM Sports. ASM Sports er bandarískt fyrirtæki sem aðstoðar ungt íþróttafólk við að tengjast háskólum, að fá námsstyrk og tækifæri til að stunda bæði nám og íþróttir við...
Innritun stendur yfir

Innritun stendur yfir

Innritun stendur yfir fyrir vorönn 2026! Opið er fyrir innritun í dreifnám á sjúkraliðabraut og dreifnám í húsasmíði sem og bóknámsbrautir í dagskóla til 1. desember. Frekari upplýsingar og umsóknir inn á http://innritun.is
Vettvangsferð Afreksíþróttasviðs – myndir

Vettvangsferð Afreksíþróttasviðs – myndir

58 nemendur á Afreksíþróttasviði skólans skelltu sér í vettvangsferð í höfuðborgina, ásamt Hildi Karen og Áslaugu. Íþróttafræðideild Háskóla Íslands í Laugardal var heimsótt þar sem nemendur fengu kynningu á deildinni, skoðuðu rannsóknarstofuna og því starfi sem þar...
Áhrif kvennaverfalls á nemendur

Áhrif kvennaverfalls á nemendur

Kæri nemandi! Kvennaverkfall Eins og þú hefur heyrt og séð er kvennaverkfall á morgun, föstudaginn 24. okt. Það þýðir að konur og kvár leggja niður störf til að sýna fram að að samfélagið virkar ekki án þeirra og það þarf að meta að verðleikum. Líka er verið að...
Kvennaverkfall 24. október

Kvennaverkfall 24. október

Föstudaginn 24. október nk hafa um 40 launþega-, kvenna- og mannréttindasamtök boðað til verkfalls meðal kvenna og kvára til að mótmæla kynbundnu misrétti, undirstrika mikilvægi framlags kvenna og kvára til samfélagsins alls, í launuðum og ólaunuðum störfum, ásamt því...