


Nýnemar á heimavist
Á föstudaginn kl 14 er móttaka nýrra íbúa á heimavist og forráðamanna þeirra í Salnum. Gengið er inn frá Vogabraut, undir bogann og beint inn í salinn. Farið verður yfir mikilvægar upplýsingar, helstu heimavistarreglur, fyrirspurnum svarað og herbergislyklar afhentir....
Nýnemakynning í FVA
Föstudaginn 15. ágúst er kynning fyrir nýnema í FVA en þá koma nýir nemendur (árg. 2009) i skólann. Alls eru 125 nýnemar skráðir í skólann og við hlökkum mikið til að taka á móti ykkur. Pizza í hádeginu í boði skólans. Nýnemar,...
Tölva fyrir skólann
Nú líður að skólabyrjun og vert að árétta að mælst er til þess að nemandi hafi með sér tölvu til að nota í náminu. Hún þarf ekki að vera glæný, kosta stórfé eða vera með frábært skjákort – nema hjá nemendum í rafvirkjun sem þurfa tölvu með a.m.k. 16GB RAM....
Afleysing á bókasafnið
Vegna fæðingarorlofs vantar afleysingu á bókasafns- og upplýsingamiðstöð FVA til eins árs, frá 1. október nk eða fyrr (samkomulagsatriði). Áhugasamir hafi samband hið fyrsta við skólameistara sem veitir nánari upplýsingar, steinunn@fva.is eða í síma 855 5720. Kósí á...