Bikarinn er kominn heim!

Bikarinn er kominn heim!

West Side bikarkeppnin var haldin í gær, 14. október, og tókst frábærlega vel. Keppt var í fótbolta, körfubolta, bandý, blaki og að lokum spurningakeppni. FVA bar sigur úr býtum í ár eftir líflega og skemmtilega keppni. Dagurinn endaði á West Side balli í FVA þar sem...
Fargo í Bíó Paradís

Fargo í Bíó Paradís

6. október sl. hélt fríður hópur nemenda, ásamt Dröfn Guðmundsdóttur enskukennara, í Bíó Paradís að sjá kvikmyndina Fargo. Fyrir sýninguna fékk hópurinn kynningu á myndinni frá Oddýju Sen kvikmyndafræðing og kennara, þá sérstaklega á leikstjórum myndarinnar, Coen...
Val fyrir vorönn 2026

Val fyrir vorönn 2026

 Í dag var áfangakynning á Gamla sal en þar gátu nemendur hitt kennara og kynnt sér áfanga sem verða í boði á næstu önn. Allar nánari upplýsingar má sjá hér.
Unnar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Unnar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Okkar frábæri Unnar Þ. Bjartmarsson, kennari í húsasmíði í FVA og smíðakennari við Grunnskóla Borgarfjarðar, er tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna fyrir að kveikja áhuga nemenda á öllum aldri á iðn- og verknámi og leggja grunn að framtíðarstarfsfólki í...
Starfamessa 2025, myndir

Starfamessa 2025, myndir

3. október var Starfamessa 2025 haldin í FVA. Messan heppnaðist gríðarlega vel þar sem yfir 40 fyrirtæki og stofnanir kynntu störf sín, atvinnuvegi og framtíðarmöguleika fyrir áhugasömum nemendum og öðrum gestum. Við þökkum öllum, sýnendum og gestum, kærlega fyrir...
Heimsókn í vinnslu Akraborgarinnar

Heimsókn í vinnslu Akraborgarinnar

Nemendur í rekstrarhagfræði fóru í frábæra heimsókn í vinnslu Akraborgarinnar. Nemendur fengu að sjá hvernig hráefni breytist í fullunna vöru og hvernig skipulag, gæðastjórnun og nýting haldast í hendur í framleiðsluferlinu. Bestu þakkir til Akraborgarinnar fyrir...