


Stuðningsfulltrúi óskast!
Starf stuðningsfulltrúá á starfsbraut FVA felst í að aðstoða nemendur náms- og félagslega með það að markmiði að auka færni þeirra og sjálfstæði, í nánu samstarfi við kennara og sérkennara. Verkefnum stuðningsfulltrúa er sinnt á starfstíma skóla skv. skóladagatali....
Nemendur kynna lokaverkefnin sín
Allir nemendur á bóknámsbrautum FVA klára áfangann LOVE3ST05 sem er lokaverkefni sem nemendur móta sjálfir, en efnistök eru háð samþykki leiðbeinanda. Þeir geta valið viðvangsefni og tvinnað saman efni úr ólíkum námsgreinum eða leitað fanga út fyrir hefðbundið...
Prófa- og verkefnadagar
Prófa- og verkefnadagar hefjast miðvikudaginn 14. maí í FVA en þá eru nemendur ýmist í hluta- eða lokaprófum eða í annars konar námsmati og verkefnavinnu í öllum greinum til og með 21. maí skv. stundatöflu í INNU. Prófsýning er föstudaginn 23....
Glæsileg sýning nemenda á lista- og nýsköpunarsviði!
Það var líf og fjör í skólanum í gær þegar nemendur á lista- og nýsköpunarsviði og starfsbraut opnuðu sýningu á verkum sínum eftir vetrarlangt skapandi starf. Sýningin var haldin í húsnæði skólans og vakti mikla athygli – svo mjög að varla var hægt að hreyfa sig fyrir...