fbpx
Val fyrir haustið 2025

Val fyrir haustið 2025

Í dag var áfangakynning á Gamla sal en þar gátu nemendur hitt kennara og kynnt sér áfanga sem verða í boði í haust. Allar upplýsingar um val má sjá hér og hægt er að sjá auglýsingar á instagram skólans.
Úrslit í stærðfræðikeppni

Úrslit í stærðfræðikeppni

Hin árlega stærðfræðikeppni grunnskóla á Vesturlandi sem FVA stendur fyrir, fór fram 14. febrúar sl og tóku 137 nemendur þátt.  Sigríður Ragnarsdóttir, deildarstjóri stærðfræðideildar FVA sér um skipulagningu og framkvæmd keppninnar ásamt stærðfræðikennurum...
Val fyrir haustið 2025

Val fyrir haustið 2025

Opnað hefur verið fyrir val fyrir næstu önn og á þessari slóð er að finna allar upplýsingar tengdar valinu: Námsáætlanir og val – Fjölbrautaskóli Vesturlands (fva.is) Á miðvikudaginn kl. 14:15 fer fram kynning á áföngum í boði á Gamla sal og göngum skólans...
Miðannarmat opnar í dag

Miðannarmat opnar í dag

Um miðja önn gefa kennarar nemendum vísbendingu um stöðu þeirra í áföngum í INNU með bókstöfum og umsögn. A = Afar góð staða í áfanganum.G = Góð staða í áfanganum.S = Sæmileg staða í áfanganum.Ó = Óviðunandi staða í áfanganum og skýringu þegar það á við. Til að sjá...
Vorfrí í FVA

Vorfrí í FVA

Vorfrí er í FVA frá 21.febrúar til og með 25. febrúar skv. skóladagatali. Skrifstofa skólans er lokuð á meðan. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 26. febrúar kl 9.40. Njótið frídaganna! Mætum fjallhress til náms og starfa næstu skorpu...
Árshátíð NFFA

Árshátíð NFFA

Þann 19. febrúar er árshátíð nemendafélags FVA, NFFA.Kvöldverður og skemmtidagskrá á Nítjándu, húsið opnar kl 17.30. Ballið er haldið í sal skólans, frá kl 21 til miðnættis.Húsið opnar kl 21 og lokar kl 21:30, enginn fer inn á ballið eftir það. Lögð er mikil áhersla á...