


Jarðfræðiferð
23 vaskir nemendur í jarðfræði fóru ásamt kennara sínum, Finnboga Rögnvaldssyni, í stórgóða skoðunarferð um Melasveit og vestur á Mýrar.Marbakki fá síðjökultíma, jökulhörfun, ummynduð berglög og innskot, megineldstöðvar, skriður og upphleðsla Akrafjalls var meðal þess...
Segðu það upphátt!
Píeta-samtökin eru á ferðalagi um landið með fræðslu fyrir framhaldsskóla um forvarnir vegna sjálfsvíga. Yfirskriftin er Segðu það upphátt! Þau koma til okkar á mánudaginn, 22. september, með erindi á sal. Þar með hefst Heilsuvikan hjá okkur. Verið öll innilega...
Heilsuvika 22. – 26. september
Heilsuvika FVA hefst á mánudaginn í næstu viku! Stútfull dagskrá!
Útskriftarnemar gróðursetja
Það er hefð fyrir því að útskriftarnemar skólans gróðursetji tré. Þessa önnina var plantað rétt ofan við hringtorgið hjá Bónus. Að venju var það Jens Baldursson formaður Skógræktarfélags Akraness sem sá um gjörninginn. Þetta gekk...