


Dimission vorið 2025
Í dag er dimission í FVA en þetta framandi orð er komið úr latínu og merkir „að senda burt“. Útskriftarefni kveðja nú kennara sína og starfsfólk skólans og halda burt á vit nýrra ævintýra. Með seiglu og úthaldi og stuðningi okkar góðu kennara standa þessir nemendur nú...
Þroskaþjálfi óskast
Laust er til umsóknar starf þroskaþjálfa í FVA skólaárið 2025-2026. Starfið felst í að aðstoða og vinna að þjálfun, hæfingu og endurhæfingu nemenda með skerta líkamlega, andlega og/eða félagslega getu.Laun samkvæmt kjarasamningi Þroskaþjálfafélags Íslands. Verkefnum...
TRÉ í fyrirtækjaheimsóknum
Föstudaginn 11. apríl kl. 8:30 lögðu af stað frá FVA níu vaskir drengir á öðru ári af treíðnaðardeild FVA í fyrirtækjaheimsóknir til Reykjavíkur. Heimsóttu þeir þrjú fyrirtæki, fyrst var farið í S.G. Gluggar og útihurðir. Á móti þeim tók Salvar sem fór í gegnum...
Heimsókn TRÉ frá Hegas
Miðvikudaginn 9. apríl fékk tréiðnaðardeildin áhugaverða heimsókn frá Hegas. Kynningin var um Lamello samsetningarbúnaðinn, en eins og flestir vita þá er Lamello fyrirtæki sem sérhæfir sig í samsetningar búnaði fyrir innréttingar og húsgögn ásamt handvélum til að...