Skólinn hefst á ný!

Skólinn hefst á ný!

Allir fyrrum 10. bekkingar sem eru innritaðir í FVA næsta skólaár mæta fimmtudaginn 17. ágúst kl. 10 í nýnemakynningu í sal skólans. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og svo beint af augum inn í salinn. Forráðamenn eru einnig velkomnir. Dagskráin er til...
Innritun að ljúka

Innritun að ljúka

Við höfum staðið í ströngu við að innrita nemendur í skólann fyrir næstu önn. Aðsókn í skólann var með ágætum og höfum við innritað 119 nemendur beint úr 10. bekk ásamt fjölda eldri umsækjenda sem innritast í bók- og iðnnám. Einnig verður farið af stað með nýja hópa...
Sumarleyfi

Sumarleyfi

Lokað er í FVA frá 26. júní til 8. ágúst vegna sumarleyfis. Njótið sumarsins öll og við sjáumst hress í haust!
Laust starf

Laust starf

Starfsmaður óskast í ræstingu á húsnæði FVA á dagvinnutíma á starfstíma skólans. Um er að ræða eina 100% stöðu eða tvær 50%. Helstu verkefni og ábyrgð Halda húsnæði FVA hreinu og snyrtilegu Þrif á kennslustofum, salernum og sameiginlegum rýmum Önnur tilfallandi...
Brautskráning frá FVA

Brautskráning frá FVA

Útskriftarhópurinn vorið 2023 með skólameistara og aðstoðarskólameistara. Í dag, föstudaginn 19. maí 2023, voru 52 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands af níu mismunandi námsbrautum: átta af félagsfræðabraut, þrír af náttúrufræðabraut, átta af opinni...