fbpx
Mæta með brúsa

Mæta með brúsa

Unnið er að því að setja upp vatnsvélar á nokkrum stöðum í FVA til að bæta aðgengi að fersku vatni fyrir nemendur og starfsfólk. Sú stærsta er við aðalinnganginn, hinar eru auðfinnanlegar á báðum hæðum í D- álmu, á C gangi við Gamla sal og við innganginn í hús...
Það styttist í Opna daga

Það styttist í Opna daga

Opnir dagar eru í FVA dagana 21. til 22. febrúar. Á Opnum dögum fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur skrá sig á fjóra viðburði að eigin vali. Velja þarf viðburði sem ekki eru á sama tíma. Auglýsingar um viðburði munu hanga uppi fyrir framan matsalinn...
Dagur 2 í Viku SEX

Dagur 2 í Viku SEX

Það var aldeilis fjör í gær þegar Fávitar og Karlmennskan komu og héldu magnaðan fyrirlestur. Hér er dagskráin í dag, stóra spurningin er: Komast Alexander og Páll Óskar gegnum storminn?
Stormur á morgun, 7. febrúar

Stormur á morgun, 7. febrúar

Búist er við stormi á landinu öllu í fyrramálið. Kennarar sem ekki komast til vinnu á Skaga í fyrramálið vegna veðurs kenna í fjarkennslu (INNU eða Teams) til kl 10.35 þar sem því er við komið. Nemendur eru beðnir um að fylgjast með tölvupóstum í INNU í fyrramálið....