Unnið er að því að setja upp vatnsvélar á nokkrum stöðum í FVA til að bæta aðgengi að fersku vatni fyrir nemendur og starfsfólk. Sú stærsta er við aðalinnganginn, hinar eru auðfinnanlegar á báðum hæðum í D- álmu, á C gangi við Gamla sal og við innganginn í hús...
Opnir dagar eru í FVA dagana 21. til 22. febrúar. Á Opnum dögum fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur skrá sig á fjóra viðburði að eigin vali. Velja þarf viðburði sem ekki eru á sama tíma. Auglýsingar um viðburði munu hanga uppi fyrir framan matsalinn...
Það var aldeilis fjör í gær þegar Fávitar og Karlmennskan komu og héldu magnaðan fyrirlestur. Hér er dagskráin í dag, stóra spurningin er: Komast Alexander og Páll Óskar gegnum storminn?
Búist er við stormi á landinu öllu í fyrramálið. Kennarar sem ekki komast til vinnu á Skaga í fyrramálið vegna veðurs kenna í fjarkennslu (INNU eða Teams) til kl 10.35 þar sem því er við komið. Nemendur eru beðnir um að fylgjast með tölvupóstum í INNU í fyrramálið....
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.