fbpx
Námsstyrkur Akraneskaupstaðar

Námsstyrkur Akraneskaupstaðar

Undanfarin ár hefur Akraneskaupstaður veitt einum til tveimur útskriftarnemum námsstyrk. Allir útskriftanemar geta sótt um, en styrkurinn fer til nema sem hafa sýnt afburða námsárangur, góða ástundun eða annað sem vekur eftirtekt. Geta nemendur sem útskrifuðust í...
Náum áttum – morgunverðarfundur

Náum áttum – morgunverðarfundur

Við vekjum athygli á næsta fjarfundi Náum áttum, miðvikudaginn 11. maí kl. 8:30-10. Sjónum verður beint að foreldrum í þetta skipti, samstarfi og samstöðu þeirra sem skiptir miklu máli. Það þarf að skrá sig til að fá sendan hlekk á ZOOM fundinn:...
Húsasmiðir framtíðarinnar

Húsasmiðir framtíðarinnar

Liðin helgi var síðasta kennsluhelgin hjá dreifnemendum sem eru að ljúka námi í húsasmíði. Flest þeirra munu í framhaldinu taka sveinspróf í byrjun júní. Meðfylgjandi mynd var tekin á sunnudaginn þegar hópurinn tók kaffipásu að loknum lokaprófum. Dreifnemar í...
Hafragrautur á námsmatsdögum

Hafragrautur á námsmatsdögum

Námsmatsdagar hefjast á mánudaginn, þann 9. maí, og þeim lýkur á sjúkraprófsdegi 17. maí. Á meðan á námsmatsdögum stendur verður boðið upp á hollan, góðan og frían hafragraut í matsalnum kl. 8.30 alla dagana en prófin hefjast kl 9. Gott og reglulegt mataræði hefur...
Dimission og lokaball

Dimission og lokaball

Föstudaginn 20. maí nk kl 14 verða rúmlega 60 nemendur brautskráðir frá FVA. Okkar kæru útskriftarefni héldu daginn í dag heldur betur hátíðlegan með gleðilátum og dimission. Fjörið hófst á morgunhressingu og sprelli um skólann. Síðan hélt þessi fríði hópur með...
Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna

Átalið Hjólað í vinnuna hefst á morgun. Af því tilefni buðu nemendur í vélvirkjun upp á aðhlynningu fyrir reiðskjótana í rigningunni í dag. Takk fyrir það! Athugið að það að ganga í vinnuna telst líka með í átakinu, skráið ykkur hér:...