Árshátíð NFFA

Árshátíð NFFA

Á fimmtudagskvöld fer fram árshátíð nemendafélags FVA og verður hátíðin haldin í sal skólans frá kl.18-20 þar sem verður boðið upp á mat og skemmtiatriði.  Húsið opnar kl 17.30. Auddi Blö og Steindi jr. sjá um veislustjórn og er spáð miklu fjöri. Kl 22-01 er dansinn...
Opnir dagar 2023

Opnir dagar 2023

Opnir dagar í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi standa 21.-22. febrúar en slíkt uppbrot á kennslu á sér langa hefð í skólanum. Aldís Ýr og Hildur Karen hafa séð um skipulagið í ár af metnaði og eldmóði. Í boði verður fjöldi viðburða sem hafa það markmið að fræða...
Samskiptasáttmáli í bígerð

Samskiptasáttmáli í bígerð

Föstudaginn 17. febrúar kl 14:05 er starfsmannafundur í Salnum í FVA. Skólameistari stiklar fyrst á stóru um helstu verkefni sem erú í gangi og snúa að FVA sem fjölmennum vinnustað. Síðan er skipulagt hópastarf um samskipti og sátt um þau. Á fundinum er allt...
Mæta með brúsa

Mæta með brúsa

Unnið er að því að setja upp vatnsvélar á nokkrum stöðum í FVA til að bæta aðgengi að fersku vatni fyrir nemendur og starfsfólk. Sú stærsta er við aðalinnganginn, hinar eru auðfinnanlegar á báðum hæðum í D- álmu, á C gangi við Gamla sal og við innganginn í hús...
Það styttist í Opna daga

Það styttist í Opna daga

Opnir dagar eru í FVA dagana 21. til 22. febrúar. Á Opnum dögum fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur skrá sig á fjóra viðburði að eigin vali. Velja þarf viðburði sem ekki eru á sama tíma. Auglýsingar um viðburði munu hanga uppi fyrir framan matsalinn...