fbpx
Skammhlaup tókst vel

Skammhlaup tókst vel

Skammhlaupið í ár tókst afskaplega vel þrátt fyrir að kófið hafi sett strik í reikninginn. Það hefur ekki verið haldið í tvö ár svo það var uppsöfnuð spenna. Þetta var frábær skemmtun, fjör og kraftur í öllum, flottar þrautir, stigataflan að rokka og gríðarlegur...
Hanna Bergrós kom, söng og sigraði!

Hanna Bergrós kom, söng og sigraði!

Síðastliðinn fimmtudag stóð NFFA fyrir forkeppni vegna Söngkeppni framhaldsskólanna. Fór keppnin fram í Tónbergi og var hin glæsilegasta. Fimm söngvarar stigu á svið og fluttu sitt atriði og á meðan dómnefnd réði ráðum sínum fengu áhorfendur að sjá atriði úr...
Vörubílasmíði í FVA

Vörubílasmíði í FVA

Eitt af verkefnum nemenda í málmiðngreinum er að smíða frumgerð vörubíls. Þótt bílarnir séu smáir í sniðum er vandað til verka og við vinnuna er nýjasta tækni nýtt. Dekkin koma t.a.m. úr þrívíddarprentara og íhlutir gerðir í CNC fræsara, þótt rennibekkurinn komi...
Innritun hafin

Innritun hafin

Í dag hefst innritun í framhaldsskóla landsins og er hún með breyttu sniði í ár. Fallið hefur verið frá forinnritunartímabili, en tímabil innritunar nýnema hefur verið lengt í 6 vikur. Umsóknartímabilin eru sem hér segir: Innritun fyrir eldri nemendur í...
FVA í undanúrslit FRÍS

FVA í undanúrslit FRÍS

Í síðustu viku tryggði lið FVA sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands (FRÍS) með sigri á Menntaskólanum á Tröllaskaga. Keppt var í þremur greinum, Rocket League, FIFA og CS:GO og sigraði ógnarsterkt lið FVA í öllum viðureignum. Lið FVA...
Opið fyrir val!

Opið fyrir val!

Nú er opið fyrir val áfanga á haustönn 2022 og verður opið fyrir val til og með 4. mars. Með því að velja áfanga fyrir næstu önn staðfesta nemendur áframhaldandi nám við FVA. Valið fer fram í Innu, þau sem vilja aðstoð við að skrá eða breyta vali geta haft samband við...