Söngleikur í bígerð
Frá foreldraráði FVA: Leiklistafélagið Melló er núna að setja upp söngleikinn Hlið við hlið sem byggður er á tónlist Frikka Dór. Einar Viðarsson leikstýrir. Búið er að velja í hlutverk, samlestri er lokið og æfingar hafnar. Stefnt er að sýningum fyrir páska. Helgina...
							
					
															Úrslitakeppni í rafíþróttum hefst í dag
Fyrsta viðureign í 8 liða úrslitakeppni FRÍS verður í dag, miðvikudaginn 1. mars, þar sem lið FVA – Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi mætir Menntaskólinn við Sund Keppt verður í Valorant, CS:GO og Rocket League og hefst veislan klukkan 19:30 þar sem þau...
							
					
															Opið hús í FVA
Kynning á FVA fyrir grunnskólanemendur á Vesturlandi fer fram þann 21. apríl nk. Þá er tekið á móti nemendum, farið í kynnisferð um skólann og öllum brennandi fyrirspurnum svarað. Allar nánari upplýsingar hjá áfangastjóra og náms- og starfsráðgjöfum. Nemendur á...
							
					
															Afrekssvið FVA heimsótti BHS, sjá myndband!
Þann 16. febrúar fóru um 50 nemendur af Afreksíþróttasviði FVA í heimsókn til Afreksíþróttasviðs í Borgarholtsskóla Nemendur tóku sameiginlega styrktar- og liðleikaæfingu ásamt því að knattspyrnuiðkendur, golfarar...