Innritun hafin

Innritun hafin

Í dag hefst innritun í framhaldsskóla landsins og er hún með breyttu sniði í ár. Fallið hefur verið frá forinnritunartímabili, en tímabil innritunar nýnema hefur verið lengt í 6 vikur. Umsóknartímabilin eru sem hér segir: Innritun fyrir eldri nemendur í...
FVA í undanúrslit FRÍS

FVA í undanúrslit FRÍS

Í síðustu viku tryggði lið FVA sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands (FRÍS) með sigri á Menntaskólanum á Tröllaskaga. Keppt var í þremur greinum, Rocket League, FIFA og CS:GO og sigraði ógnarsterkt lið FVA í öllum viðureignum. Lið FVA...
Opið fyrir val!

Opið fyrir val!

Nú er opið fyrir val áfanga á haustönn 2022 og verður opið fyrir val til og með 4. mars. Með því að velja áfanga fyrir næstu önn staðfesta nemendur áframhaldandi nám við FVA. Valið fer fram í Innu, þau sem vilja aðstoð við að skrá eða breyta vali geta haft samband við...
Zapraszamy!

Zapraszamy!

Spotkanie z rodzicami polskich uczniów odbędzie się w Fjölbrautaskólinn, Vogabraut 5, w środę 2. marsz o godzinie 16:00. Na spotkaniu obecny bedzie tlumacz. Oferujemy pomoc doradcy naukowego i tłumacza.
Miðannarmat í dag

Miðannarmat í dag

Í dag er námsmatsdagur í FVA og er hann helgaður miðannarmati. Því er ekki hefðbundin stundaskrá í dag. Kennarar skipuleggja daginn og kalla í nemendur eftir þörfum til að vinna upp eða taka hlutapróf, munnleg próf o.fl. Kalli kennari nemanda til sín er skyldumæting....
Ekki lengur grímuskylda, enn er samt smithætta

Ekki lengur grímuskylda, enn er samt smithætta

Heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamærunum. Þar með falla brott allar reglur um takmarkanir á samkomum og skólahaldi og...