


FVA í undanúrslit FRÍS
Í síðustu viku tryggði lið FVA sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands (FRÍS) með sigri á Menntaskólanum á Tröllaskaga. Keppt var í þremur greinum, Rocket League, FIFA og CS:GO og sigraði ógnarsterkt lið FVA í öllum viðureignum. Lið FVA...
Opið fyrir val!
Nú er opið fyrir val áfanga á haustönn 2022 og verður opið fyrir val til og með 4. mars. Með því að velja áfanga fyrir næstu önn staðfesta nemendur áframhaldandi nám við FVA. Valið fer fram í Innu, þau sem vilja aðstoð við að skrá eða breyta vali geta haft samband við...
Zapraszamy!
Spotkanie z rodzicami polskich uczniów odbędzie się w Fjölbrautaskólinn, Vogabraut 5, w środę 2. marsz o godzinie 16:00. Na spotkaniu obecny bedzie tlumacz. Oferujemy pomoc doradcy naukowego i tłumacza.
Miðannarmat í dag
Í dag er námsmatsdagur í FVA og er hann helgaður miðannarmati. Því er ekki hefðbundin stundaskrá í dag. Kennarar skipuleggja daginn og kalla í nemendur eftir þörfum til að vinna upp eða taka hlutapróf, munnleg próf o.fl. Kalli kennari nemanda til sín er skyldumæting....