fbpx
Á útskriftardaginn

Á útskriftardaginn

Nemendur FVA sem brautskrást 28. maí nk. eiga að vera mættir í hús kl 12 til hópmyndatöku. Allir fá blóm í barminn. Að myndatöku lokinni er kaffi og brauðmeti í boði skólans og æfing fyrir athöfnina er kl 13. Athöfnin sjálf hefst kl 14 og stendur í tæpa klukkustund....
Fundur í skólanefnd FVA í gær

Fundur í skólanefnd FVA í gær

Fundur var haldinn í skólanefnd FVA í gær. Á dagskrá var niðurstaða fjárhagsársins, gjaldskrá FVA, ársskýrsla, innritun á haustönn 2021, húsnæðismál, skipurit, skólareglur, heimavistarreglur og önnur mál. Á fundinum voru m.a. samþykktar endurskoðaðar reglur um...
Próflokagleði NFFA

Próflokagleði NFFA

Meðlimir nemendafélagsins NFFA fögnuðu próflokum í Garðalundi í gær með því að snæða saman flatböku og spila ýmsa útileiki svo sem eins og fótbolta, kubb og folf. Sérfræðingur að sunnan kom á staðinn og setti upp Lazertag braut þar sem hart var barist fram eftir...
Styrkir til útskriftarnema

Styrkir til útskriftarnema

Síðastliðin ár hefur Akraneskaupstaður veitt einum til tveimur útskriftarnemum námsstyrk. Allir útskriftanemar geta sótt um en styrkurinn fer til nema sem hafa sýnt afburða námsárangur, góða ástundun eða annað sem vekur eftirtekt. Geta nemendur sem útskrifuðust í...
Kennari óskast í tréiðngreinar

Kennari óskast í tréiðngreinar

Hjá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA) er laust til umsóknar starf kennara í tréiðngreinum á næstkomandi skólaári 2021-2022. FVA er framsækinn og traustur framhaldsskóli sem starfar samkvæmt þremur gildum; jafnrétti, virðingu og fjölbreytileika. Nemendur eru...

Sjúkrapróf 21. maí

Sjúkrapróf fara fram föstudaginn 21. maí kl 9:00 til 11:00 í stofu B207 í eftirfarandi greinum: HJÚKTV05ÍSLE3BS05ÍSLE2RL05STÆR2TL05