


Vel heppnuðum Opnum dögum lokið
Opnum dögum lauk rétt í þessu með íþróttamóti þar sem nemendur og kennarar öttu kappi í helstu íþróttagreinum: blaki, bandí og skotbolta. Til að gera langa sögu stutta sigruðu vígreifir nemendur með nokkrum yfirburðum naumlega í öllum keppnisgreinum – til...
Árshátíð NFFA
Fimmtudaginn 10. febrúar er árshátíð NFFA í sal skólans. Húsið opnar kl 19 og er innifalið í miðaverði brasaður beikonborgari, gos, eftirréttur og skemmtiatriði. Setið er í 4 sóttvarnarhólfum, grímuskylda. Ekkert ball vegna covid, því miður. Auddi Blö og Steindi jr...
Húsasmíðakennarar allir saman
Kennarar í húsasmíði nýttu Opnu dagana til að vera með námskeið til læra á og hressa upp á kunnáttu í vélum og tækjum og fara yfir öryggismálin. Röggi fór yfir helstu atriði með þeim. Tekin var rándýr mynd á kaffistofunni af þessu tilefni því sjaldan eru allir...
Opnir dagar – laus pláss
Opnir dagar hefjast á hádegi á morgun, þriðjudag. Þau sem ekki náðu að skrá sig á viðburði Opinna daga geta haft samband við Kristínu K. (kristin@fva.is) og Helenu Valtýs (helval@fva.is) og þær bjarga málunum. Það er laust í flesta af stóru viðburðunum sem í boði eru...