
Sumir í fjarkennslu í dag
Aftur blæs hressilega á okkur í þessum fjöruga febrúarmánuði og það er appelsínugul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu til kl 13 í dag. Líkur eru þó á að veðrið gangi niður um kl 9. Mögulega er gripið til fjarkennslu í FVA þar sem hægt er, amk til kl 13. Nemendur fá...
Miðannarmat 25. feb
Ótrúlegt er satt þá er önnin nú að verða hálfnuð. Samkvæmt skóladagatali er föstudagurinn 25. febrúar námsmatsdagur í FVA. Þann dag er ekki almenn kennsla en kennarar geta kallað nemendur til sín í próf eða önnur verkefni ef þörf krefur. Þessi dagur er síðasta...
Alþjóðadagur móðurmáls, 21. febrúar
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO lýsti því yfir árið 1999 að 21. febrúar ár hvert skyldi vera Alþjóðadagur móðurmálsins. Þetta var gert í minningu námsmanna sem skipulögðu mótmæli árið 1952 til að krefjast þess að bengali yrði viðurkennt tungumál í...
Þetta verður bráðum búið!
Ný reglugerð um sóttvarnir hefur tekið gildi (sjá hér). Í FVA er grímuskylda enn um sinn á sameiginlegum svæðum (t.d. á göngum skólans, í mötuneyti) en taka má grímu niður þegar sest er í kennslustofu. Grímuskylda er í verklegum áföngum þegar ekki er hægt að halda 1 m...