fbpx

Námsmatsdagar og lokapróf hefjast fimmtudaginn 8. desember og hefur stundatöflum í INNU verið breytt í samræmi við það.

Það er góður siður að mæta tímanlega til prófs, Á auglýsingatöflum við inngang og upplýsingaskjá er hægt að sjá í hvaða stofu á að mæta. 


Veikindaforföll á námsmatsdögum tilkynnist á skrifstofu í síma 433 2500 fyrir kl 10 og sem fyrr tilkynna forráðamenn fyrir nemendur yngri en 18 ára. Ekki er hægt að tilkynna veikindi í Innu. 

Hér eru prófreglur skólans: https://fva.is/namid/skolanamskra/profreglur/

Gangi ykkur öllum vel!