fbpx

Opnir dagar eru í FVA dagana 8. til 10. febrúar. Á Opnum dögum fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur skrá sig á fjóra viðburði að eigin vali. Ráðlegt er að passa að velja ekki viðburði sem fara fram á sama tíma. Athugið að kennt er fram að hádegi þriðjudaginn 8. febrúar og er stundataflan í Innu örlítið breytt.

Skráning á viðburði hefst kl. 8:30 föstudaginn 4. febrúar HÉR.

Fjöldinn allur af frábærum viðburðum í boði, t.d. skíðaferð, keila, sjósund, hraðlestrarnámskeið, Dungeons & Dragons, Kínverska, Rússneska, klifur, golf, sjálfstyrking, tölvuteikning, rafsuða, handavinna, brauðbakstur og margt fleira.

SKOÐAÐU VIÐBURÐI OPINNA DAGA HÉR