fbpx

Þann 14. apríl bjóðum við í FVA nemendum í 10. bekk grunnskóla á Vesturlandi í heimsókn.
Gestir fara í skoðunarferð um skólahúsnæðið þar sem námið í FVA er kynnt
og lýkur heimsókninni með hádegisverði í boði skólans.

Þann 24. apríl, kl. 17 – 18:30 verður opið hús í FVA þar sem öll verða velkomin, sérstaklega 10. bekkingar og foreldrar þeirra.

Nánari upplýsingar hjá áfangastjóra og náms- og starfsráðgjöfum.

Verðandi vélvirkjar taka til hendinni