Dreifnám
Dreifnám er verkefnadrifið fjarnám með staðbundnum lotum. Nemendur mæta í skólann í verklega tíma en bóklegt nám fer fram í fjarnámi. Dreifnám er kjörið að stunda með vinnu og lýkur því með útskrift á sama hátt og í staðnámi. FVA býður upp á dreifnám í húsasmíði, vélvirkjun og á sjúkraliðabraut.