Brautskráð er frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, föstudaginn 19. maí 2023 kl 14 D A G S K R Á Setning: Dröfn Viðarsdóttir, aðstoðarskólameistari Ávarp: Steinunn Inga Óttarsdóttir, skólameistari Tónlist: Lag eftir Friðrik Dór úr söngleiknum Hlið...
Laugardaginn 13. maí fór fram afhending sveinsbréfa í rafeinda-, raf- og rafveituvirkjun á Hótel Reykjavík Grand við Gullteig í Reykjavík. Metfjöldi iðnaðarmanna fengu sveinsbréfin sín eða um 130 manns, þar af voru um 80 rafvirkjar. Sveinar voru frá öllum...
Starf heimavistarstjóra FVA hefur verið auglýst. Um er að ræða fjölbreytt starf með ungu fólki sem stundar nám í FVA og býr á heimavistinni. Vaktavinna, íbúð fylgir starfinu. Sækja um hér. Stærðfræðikennari óskast til að kenna áhugasömum og efnilegum nemendum skólans...
Þann 16. maí kl 11.30-12.30 gefst nemendum og forráðamönnum tækifæri til að koma í skólann og skoða prófúrlausnir og námsmat annarinnar með kennara. Verið velkomin!
Brautskráð er frá FVA föstudaginn 19. maí kl 14. Alls eru 52 nemendur á útskriftarlistanum. Útskriftarnemar mæta kl 12 og fá blóm í barm, síðan er myndataka, æfing og létt hádegissnarl. Athöfnin tekur um klukkustund, dagskrá birt þegar nær dregur.Gestir innilega...
Námsmatsdagar og lokapróf í FVA hefjast 8. maí og hefur stundatöflum í INNU verið breytt í samræmi við það. Próftaflan er í INNU og á vef skólans. Það er góður siður að mæta tímanlega til prófs, Á auglýsingatöflum við inngang og upplýsingaskjá er hægt að sjá í hvaða...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.