Lýðræðisfundur nemenda verður haldinn í FVA á morgun, fimmtudaginn 9. mars kl 10-12. Þar færð ÞÚ tækifæri til að hafa áhrif og segja skoðun þína. Búið er að skipa hópstjóra sem stýra umræðum og taka niður minnispunkta sem fara inn í stefnumótunarvinnu skólans. Við...
Þann 14. apríl bjóðum við í FVA nemendum í 10. bekk grunnskóla á Vesturlandi í heimsókn.Gestir fara í skoðunarferð um skólahúsnæðið þar sem námið í FVA er kynntog lýkur heimsókninni með hádegisverði í boði skólans.Þann 24. apríl, kl. 17 – 18:30 verður opið...
Etirfarandi fundarboð hefur verið sent til velunnara og hagaðila FVA. Öllum áhugasömum er frjálst að mæta á fundinn, t.d. forráðamönnum nemenda og nemendum skólans, núverandi og fyrrverandi! Skráning nauðsynleg hjá skólameistara fyrir kl 12 þann 8. mars. Ágæti...
Frá foreldraráði FVA: Leiklistafélagið Melló er núna að setja upp söngleikinn Hlið við hlið sem byggður er á tónlist Frikka Dór. Einar Viðarsson leikstýrir. Búið er að velja í hlutverk, samlestri er lokið og æfingar hafnar. Stefnt er að sýningum fyrir páska. Helgina...
Fyrsta viðureign í 8 liða úrslitakeppni FRÍS verður í dag, miðvikudaginn 1. mars, þar sem lið FVA – Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi mætir Menntaskólinn við Sund Keppt verður í Valorant, CS:GO og Rocket League og hefst veislan klukkan 19:30 þar sem þau...
Kynning á FVA fyrir grunnskólanemendur á Vesturlandi fer fram þann 21. apríl nk. Þá er tekið á móti nemendum, farið í kynnisferð um skólann og öllum brennandi fyrirspurnum svarað. Allar nánari upplýsingar hjá áfangastjóra og náms- og starfsráðgjöfum. Nemendur á...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.