


Sveinsbréf afhent
Laugardaginn 13. maí fór fram afhending sveinsbréfa í rafeinda-, raf- og rafveituvirkjun á Hótel Reykjavík Grand við Gullteig í Reykjavík. Metfjöldi iðnaðarmanna fengu sveinsbréfin sín eða um 130 manns, þar af voru um 80 rafvirkjar. Sveinar voru frá öllum...
Laus störf í FVA
Starf heimavistarstjóra FVA hefur verið auglýst. Um er að ræða fjölbreytt starf með ungu fólki sem stundar nám í FVA og býr á heimavistinni. Vaktavinna, íbúð fylgir starfinu. Sækja um hér. Stærðfræðikennari óskast til að kenna áhugasömum og efnilegum nemendum skólans...
Prófsýning og námsmatsviðtöl
Þann 16. maí kl 11.30-12.30 gefst nemendum og forráðamönnum tækifæri til að koma í skólann og skoða prófúrlausnir og námsmat annarinnar með kennara. Verið velkomin!
Brautskráning frá FVA
Brautskráð er frá FVA föstudaginn 19. maí kl 14. Alls eru 52 nemendur á útskriftarlistanum. Útskriftarnemar mæta kl 12 og fá blóm í barm, síðan er myndataka, æfing og létt hádegissnarl. Athöfnin tekur um klukkustund, dagskrá birt þegar nær dregur.Gestir innilega...