Sumarleyfi

Sumarleyfi

Lokað er í FVA frá 26. júní til 8. ágúst vegna sumarleyfis. Njótið sumarsins öll og við sjáumst hress í haust!
Laust starf

Laust starf

Starfsmaður óskast í ræstingu á húsnæði FVA á dagvinnutíma á starfstíma skólans. Um er að ræða eina 100% stöðu eða tvær 50%. Helstu verkefni og ábyrgð Halda húsnæði FVA hreinu og snyrtilegu Þrif á kennslustofum, salernum og sameiginlegum rýmum Önnur tilfallandi...
Brautskráning frá FVA

Brautskráning frá FVA

Útskriftarhópurinn vorið 2023 með skólameistara og aðstoðarskólameistara. Í dag, föstudaginn 19. maí 2023, voru 52 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands af níu mismunandi námsbrautum: átta af félagsfræðabraut, þrír af náttúrufræðabraut, átta af opinni...
Dagskrá brautskráningar í FVA

Dagskrá brautskráningar í FVA

Brautskráð er frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, föstudaginn 19. maí 2023 kl 14  D A G S K R Á Setning: Dröfn Viðarsdóttir, aðstoðarskólameistari  Ávarp: Steinunn Inga Óttarsdóttir, skólameistari  Tónlist: Lag eftir Friðrik Dór úr söngleiknum Hlið...
Sveinsbréf afhent

Sveinsbréf afhent

Laugardaginn 13. maí fór fram afhending sveinsbréfa í rafeinda-, raf- og rafveituvirkjun á Hótel Reykjavík Grand við Gullteig í Reykjavík. Metfjöldi iðnaðarmanna fengu sveinsbréfin sín eða um 130 manns, þar af voru um 80 rafvirkjar. Sveinar voru frá öllum...