Stormur á morgun, 7. febrúar

Stormur á morgun, 7. febrúar

Búist er við stormi á landinu öllu í fyrramálið. Kennarar sem ekki komast til vinnu á Skaga í fyrramálið vegna veðurs kenna í fjarkennslu (INNU eða Teams) til kl 10.35 þar sem því er við komið. Nemendur eru beðnir um að fylgjast með tölvupóstum í INNU í fyrramálið....
Laust starf í FVA

Laust starf í FVA

Okkur vantar öflugan forstöðumann bókasafns pog upplýsingamiðstöðvar skólans. Fjölbreytt og skemmtileg vinna með nemendum og í góðum starfsmannahópi. Best ef þú getur byrjað strax! Sjá nánar hér.
Vika SEX

Vika SEX

NFFA hefur skipulagt glæsilega dagskrá í viku sex í tilefni af árlegu kynheilbrigðisátaki í samstarfi við jafnréttisfulltrúa og stoðteymi FVA.Það er ekki kennslufall vegna þessa heldur frjáls mæting á viðburðina: Kennarar, eftir hentugleikum, merkja við í...
Þrískólafundur 1. febrúar

Þrískólafundur 1. febrúar

Í FVA er hefð fyrir formlegum fræðslusamstarfsfundi við tvo stóra framhaldskóla á Suður- og Suðvesturlandi; FSU á Selfossi og FS í Keflavík. Á þessum fundi bera kennarar og starfsfólk saman bækur sínar og ræða fagleg og praktísk mál. Að þessu sinni er...
Gestafyrirlesari frá Mannvirkjastofnun

Gestafyrirlesari frá Mannvirkjastofnun

Fimmtudaginn 26. janúar sl. fengu nemendur sjöttu annar í rafvirkjun góðan gest þegar Óskar Frank Guðmundsson, sérfræðingur í rafmagnsöryggisteymi hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kom í heimsókn. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynna nemendum sem eru langt komnir...