


Hugarfrelsi og stefnumótun í FVA
Fyrri umferð í innleiðingu hugarfrelsis og stefnumótun í FVA hefst á miðvikudaginn. Þá er engin kennsla í skólanum.Dagskrá: KL8.30 NÁMSKEIÐ Í HUGARFRELSI Kaffihlé um kl 10 Hádegisverður kl 12KL 12.30 STEFNUMÓTUN Í FVA Kaffihlé um kl...
Kennsla fellur niður 25. janúar nk
Miðvikudaginn 25. janúar er engin kennsla í FVA. Starfsfólk skólans er á námskeiði um innleiðingu hugarfrelsis í námi og kennslu og unnið er eftir hádegi að stefnumótun fyrir skólann.
Erlent samstarf í Litháen
Hópur nemenda og tveir kennarar, þær Anna Bjarnadóttir og Helena Valtýsdóttir eru nú í Litháen í alþjóðlegu samtarfi við skóla þar. Ferðin hófst sl. sunnudag. „Við flugum til Vilnius og skoðuðum háskólann þar. Fengum skoðunarferð og fyrirlestur. Síðan fórum við...
Ball á fimmtudaginn
Dansleikjahald á vegum NFFA er í góðu samstarfi við aðra framhaldsskola á Vesturlandi, MB og FSN. Á fimmtudagiinn er ball í MB og er beðið eftir ballgestum frá FVA með eftirvæntingu.. Á ballinu er öflug og góð gæsla sem meðal annars starfsfólk skólans sinnir sem og...