Opnir dagar 2022

Opnir dagar 2022

Opnir dagar eru í FVA dagana 8. til 10. febrúar. Á Opnum dögum fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur skrá sig á fjóra viðburði að eigin vali. Ráðlegt er að passa að velja ekki viðburði sem fara fram á sama tíma. Athugið að kennt er fram að hádegi þriðjudaginn 8....
Afmælisráðstefna 4. feb

Afmælisráðstefna 4. feb

Afmælisráðstefna grænfánans „Sáum fræjum til framtíðar“ fer fram þann 4. febrúar nk. Ráðstefnan verður á rafrænu formi og á erindi til allra sem hafa áhuga á menntun til sjálfbærni. Á ráðstefnunni verður lögð rík áhersla á getu til aðgerða og valdeflingu nemenda í...
Lífshlaupið hefst í dag!

Lífshlaupið hefst í dag!

Í dag hefst LÍFSHLAUPIÐ alkunna, landskeppni í hreyfingu. Lífshlaupið er tvískipt keppni þar sem starfsmenn taka þátt í vinnustaðakeppni 2.-22. febrúar og nemendur taka þátt í framhaldsskólakeppni 2.-15. febrúar. Við hvetjum auðvitað ÖLL til að skrá sig, þátttakan er...
Opið fyrir umsóknir á starfsbraut

Opið fyrir umsóknir á starfsbraut

Innritun á starfsbraut er nú hafin og stendur yfir til 28. febrúar. Sótt er um á menntagatt.is. Starfsbraut (ST4) er ætluð nemendum sem hafa notið verulegrar sérkennslu í grunnskóla, verið í sérdeild og/eða verið kennt skv. einstaklingsnámskrá í grunnskóla. Nám á...
Ókeypis hafragrautur

Ókeypis hafragrautur

Á hverjum morgni, frá kl 8-8.30 er heitur hafragrautur með kanel og rúsínum í boði í FVA fyrir nemendur og starfsfólk. Verið velkomin! Hollt, gott og alveg ókeypis
Fréttir frá Melló!

Fréttir frá Melló!

Í vetur hefur Leiklistarklúbburinn Melló æft af kappi söngleikinn Fun Home, sem er grátbroslegt fjölskyldudrama. Verkið er byggt á endurminningum Alison Bechdel – en við hana er kennt próf sem notað er til að greina...