fbpx
Útivinna á málm- og véltæknibraut í dag

Útivinna á málm- og véltæknibraut í dag

Verðandi útskriftarnemendum á málm- og véltæknibraut var varpað út í blíðuna í dag með verkefni sín, það var hreinlega ekki annað hægt í sólinni. Vinnuborðið var fært út á stétt og þar unnu sumir að því að snyrta til lokaverkefni í rafsuðu og aðrir voru að vinna í...
Tene-verkefnið gengur vel!

Tene-verkefnið gengur vel!

Okkur miðar vel í hreyfiverkefninu Heim frá Tene, en kl. 11 í morgun var vegalengdin komin upp í heila 2078 km. Markmiðið er að ná 4000 km fyrir 12. maí og erum við því rétt undir áætlun. Enn er hægt að bætast í hópinn, við fögnum hverjum kílómetra sem safnast í hús...
Skólaganga síðasta vetrardag

Skólaganga síðasta vetrardag

Á morgun, síðasta vetrardag kl. 11:30, stendur Heilsueflingarteymið fyrir skólagöngu fyrir nemendur og starfsfólk í seinni tvöfalda tímanum. Þá fylgja kennarar nemendum að aðalanddyrinu og merkja við. Heilsueflingarteymið vísar veginn og verður gengin 30-60 mín löng...
Lýðræðisfundur 11. mars – Niðurstöður

Lýðræðisfundur 11. mars – Niðurstöður

Þann 11. mars sl. fór fram lýðræðisfundur í FVA þar sem nemendur og starfsmenn ræddu m.a. umbætur í skólastarfinu og hvar tækifærin liggja. Nú hafa stjórnendur skólans farið yfir niðurstöður fundarins og áfram verður unnið með þær á næstunni. Stjórn NFFA fær einnig...
Sérúrræði í lokaprófum

Sérúrræði í lokaprófum

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um sérúrræði í lokaprófum inni á Innu. Sérúrræðin geta verið ýmis konar, t.d. upplestur á prófi, seta í fámennri stofu eða próf á lituðum blöðum. Sjá frekari upplýsingar um sérúrræði hér. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl....