Velkomin til starfa!

Velkomin til starfa!

Í dag hefst kennsla í FVA á vorönn 2022. Fimmta önnin í kófi, ótrúlegt en satt! Þrátt fyrir illviðri í nótt, fjöldatakmarkanir vegna smita þessa dagana og hnökra á netsambandi og virkni tengla í B-álmu skólans vegna framkvæmda sem þar hafa staðið yfir alllengi, hófst...
Upphaf skólastarfs FVA á vorönn

Upphaf skólastarfs FVA á vorönn

Kennsla hefst á nýju ári í staðnámi skv. skóladagatali fimmtudaginn 6. janúar af fullum krafti. Það er mat stjórnvalda að þýðingarmikið sé að leik-, grunn-, tónlistar- og framhaldsskólar starfi með eins eðlilegum hætti og kostur er, og að frístunda-, íþrótta- og...
Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Nú eru boðaðar hertar sóttvarnaraðgerðir vegna covid og því er þeim tilmælum beint til allra nemenda FVA að fara varlega um hátíðarnar. Tökum ábyrgð, fylgjum reglum sóttvarnarlæknis, sprittum okkur og þvoum hendur, höldum okkur í öruggri fjarlægð frá öðru fólki þar...
Opnunartími um hátíðarnar

Opnunartími um hátíðarnar

Skrifstofa FVA er opin dagana 20.-22. desember. Lokað er á Þorláksmessu og gamlársdag og mánudaginn 27. desember. Dagana 28.-30. desember er síminn opinn, 433 2500 og hægt að senda tölvupóst: skrifstofa@fva.is. Skrifstofan opnar á nýju ári þann 3. janúar, kl 10....
Brautskráning haust 2021

Brautskráning haust 2021

Í dag, þann 18. desember 2021, voru 45 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands við hátíðlega athöfn á sal skólans. Alls 14 stúlkur og 31 piltur brautskráðust, þrír nemendur luku burtfararprófi í húsasmíði, 15 luku burtfararprófi úr rafvirkjun, þrír luku...

Munið hraðprófin!

Á morgun kl 13 er brautskráð frá FVA. Alls ljúka 49 nemendur námi af sjö mismunandi brautum. Athöfnin er í sal skólans, framvísa þarf neikvæðri niðurstöðu (ekki eldri en 48 klst) úr hraðprófi við innganginn. Heimilt er að hafa með sér 1-3 gesti. Starfsfólk skólans...