


Göngum til TENE
Góðir farþegar! Næsta mánuðinn, 14. janúar til 14. febrúar, ætlum við í FVA að vinna að sameiginlegu hreyfiverkefni og við setjum markið hátt. Markmið okkar er að ganga, hlaupa, hjóla og synda heila 4000 km, eða því sem jafngildir vegalengdinni frá Akranesi til...Ertu að koma frá útlöndum?
Vöktunarteymi ráðherra um skólastarf og sóttvarnaráðstafanir í Covid bárust ábendingar um að dæmi væru um að nemar mæti í skólann eftir utanlandsferðir áður en að niðurstöður hraðprófa liggi fyrir. Almannavarnadeild höfuðborgarsvæðisins tók af þessu tilefni saman...
Afsláttur fyrir nemendur FVA
Nú þegar sól hækkar á lofti 🌞 er heilsueflingarteymið okkar í óðaönn að undirbúa skemmtilegt hreyfiverkefni sem mun standa yfir dagana 14. janúar til 14. febrúar (meira um það strax eftir helgi). Þau sem geta hreinlega ekki beðið svo lengi (!) og vilja byrja strax...
Velkomin til starfa!
Í dag hefst kennsla í FVA á vorönn 2022. Fimmta önnin í kófi, ótrúlegt en satt! Þrátt fyrir illviðri í nótt, fjöldatakmarkanir vegna smita þessa dagana og hnökra á netsambandi og virkni tengla í B-álmu skólans vegna framkvæmda sem þar hafa staðið yfir alllengi, hófst...