Laust starf í FVA

Laust starf í FVA

Starfsmaður óskast í ræstingar á húsnæði Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi Um er að ræða hlutavinnu við þrif, 50% starf, seinni hluta dags. Hæfnikröfur: Rík þjónustulund, þægilegt viðmót, markviss vinnubrögð, stundvísi og áreiðanleiki. Æskilegt að umsækjandi hafi...
Opið á skrifstofunni

Opið á skrifstofunni

Skrifstofa FVA er nú opin að loknu sumarleyfi og velkomið að hringja eða senda fyrirspurnir á stjórnendur. Undirbúningur fyrir haustönn er hafinn og í mörg horn að líta. Stundatöflugerð er í gangi og framkvæmdir standa yfir á húsnæði heimavistar og einnig í...
Innritun í FVA lokið

Innritun í FVA lokið

Í dag birtast í heimabanka greiðsluseðlar fyrir skólagjöldum nýrra nemenda sem fengu skólavist á haustönn í FVA. Eindagi er 9. júlí. Greiddur greiðsluseðill er staðfesting á að nemandi ætli að þiggja skólavist og eftir atvikum heimavistarpláss. Nýnemar fá tölvupóst...
Svör við umsóknum um skólavist

Svör við umsóknum um skólavist

Þessa dagana er verið að fara yfir einkunnir nýnema og inntökuskilyrði á námsbrautir. Svör til nýnema við umsóknum um skólavist í FVA munu berast um menntagátt.is þegar Menntamálastofnun gefur heimild til þess. Vonir standa til að allir nýnemar í framhaldsskólum á...
Luku sveinsprófi í gær

Luku sveinsprófi í gær

Fjórir nemendur FVA luku sveinsprófi í húsasmíði í gær. F.v. Þórhildur, Melkorka Jara, Finnbogi Rúnar og Hermann Geir. Á myndinni er sveinsstykkið, málaratrappa. Til hamingju nýsveinar!

Innritun lýkur 10. júní

Við bíðum eftir að mega hefja innritun á brautir en ekki má hefjast handa fyrr en eftir 10. júní. Verið er að sýsla með umsóknir, kennslumagn og heimavistarpláss þessa dagana. Er umsóknin þín komin í FVA? Við erum bæði með öflugt bóknám og fjölbreytt...