FAB LAB flytur
Fab Lab (Fabrication Laboratory) er smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Í FVA er kenndur áfanginn FABL2GR05 og í honum gefast nemendum tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og...
Rithöfundur í heimsókn
Í morgun fengu nemendur í íslenskuáfanganum ÍSLE2HB05 góðan gest þegar rithöfundurinn Eva Björg Ægisdóttir leit við og spjallaði við hópinn á sal. Eva Björg er einmitt fyrrum nemandi FVA. Eva Björg sagði frá sér og því hvernig það vildi til að hún varð rithöfundur. Um...
Útivinna á málm- og véltæknibraut í dag
Verðandi útskriftarnemendum á málm- og véltæknibraut var varpað út í blíðuna í dag með verkefni sín, það var hreinlega ekki annað hægt í sólinni. Vinnuborðið var fært út á stétt og þar unnu sumir að því að snyrta til lokaverkefni í rafsuðu og aðrir voru að vinna í...
Tene-verkefnið gengur vel!
Okkur miðar vel í hreyfiverkefninu Heim frá Tene, en kl. 11 í morgun var vegalengdin komin upp í heila 2078 km. Markmiðið er að ná 4000 km fyrir 12. maí og erum við því rétt undir áætlun. Enn er hægt að bætast í hópinn, við fögnum hverjum kílómetra sem safnast í hús...