Jólagjöfin í ár – frá FVA til Malaví

Önnur hver stúlka í Malaví er gift fyrir 18 ára aldur. Barnungar stúlkur sem hverfa frá námi eru líklegri til að búa við lakari heilsu, eignast mörg börn og festast í viðjum fátæktar. Í ár er hluti af jólagjöf til starfsmanna skólans námsstyrkur í gegnum UN...