Meðan hlýtt er í veðri og greiðar gönguleiðir í allar áttir er skorað á bæði nemendur og starfsfólk FVA að ganga til vinnu og í skólann ef mögulegt er.
FVA sigraði FS í undankeppni Gettu betur í gærkvöldi, 16-12. Við höfum því von um að komast áfram, alla leið í sjónvarpið! Til hamingju Viskuklúbbur: Nói, Ingibjörg og Daði.
Fyrsti kennsludagur í fyrstu spönn í dreifnámi hjá meistaraskólanemum er staðlota í FVA. laugardagurinn 13. janúar nk kl 9-12 í stofu B207. Á milli lota sinna nemendur heimanámi og verkefnavinnu. Dagskrá 13. janúar: Kl 9-10 Almenn lögfræði og reglugerðir: Aldís Ýr...
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samstarfið á árinu sem er liðið í aldanna skaut. Allt um upphaf skólastarfs í fréttabréfinu okkar, Skruddunni, og í pósti frá áfangastjóra sem sent er á netfang allra nemenda skólans. Íbúar á heimavist koma á vistina í dag frá kl 17....
FVA óskar öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári. Við hlökkum til að hitta alla nemendur aftur á nýju ári! Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.