Við höfum staðið í ströngu við að innrita nemendur í skólann fyrir næstu önn. Aðsókn í skólann var með ágætum og höfum við innritað 119 nemendur beint úr 10. bekk ásamt fjölda eldri umsækjenda sem innritast í bók- og iðnnám. Einnig verður farið af stað með nýja hópa...
Starfsmaður óskast í ræstingu á húsnæði FVA á dagvinnutíma á starfstíma skólans. Um er að ræða eina 100% stöðu eða tvær 50%. Helstu verkefni og ábyrgð Halda húsnæði FVA hreinu og snyrtilegu Þrif á kennslustofum, salernum og sameiginlegum rýmum Önnur tilfallandi...
Útskriftarhópurinn vorið 2023 með skólameistara og aðstoðarskólameistara. Í dag, föstudaginn 19. maí 2023, voru 52 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands af níu mismunandi námsbrautum: átta af félagsfræðabraut, þrír af náttúrufræðabraut, átta af opinni...
Brautskráð er frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, föstudaginn 19. maí 2023 kl 14 D A G S K R Á Setning: Dröfn Viðarsdóttir, aðstoðarskólameistari Ávarp: Steinunn Inga Óttarsdóttir, skólameistari Tónlist: Lag eftir Friðrik Dór úr söngleiknum Hlið...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.