Þann 16. febrúar fóru um 50 nemendur af Afreksíþróttasviði FVA í heimsókn til Afreksíþróttasviðs í Borgarholtsskóla Nemendur tóku sameiginlega styrktar- og liðleikaæfingu ásamt því að knattspyrnuiðkendur, golfarar...
Leiksýningin Góðan daginn faggi! er sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur sem slegið hefur í gegn! Nú er leikhópurinn á ferð um landið með sýninguna og kemur í FVA á mánudaginn.Kennarar eru beðnir um að mæta með hópana sína á sal þann 27. febrúar kl 11 og njóta...
Föstudagurinn 24. febrúar er námsmatsdagur í FVA. Þann dag eru nemendur kallaðir til kennara eftir þörfum til að vinna verkefni eða taka próf. Á sama tíma ganga kennarar frá miðannarmati, sem er lýsing á stöðu nemandans í hverjum áfanga fyrir sig. Foreldrar og...
Á fimmtudagskvöld fer fram árshátíð nemendafélags FVA og verður hátíðin haldin í sal skólans frá kl.18-20 þar sem verður boðið upp á mat og skemmtiatriði. Húsið opnar kl 17.30. Auddi Blö og Steindi jr. sjá um veislustjórn og er spáð miklu fjöri. Kl 22-01 er dansinn...
Opnir dagar í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi standa 21.-22. febrúar en slíkt uppbrot á kennslu á sér langa hefð í skólanum. Aldís Ýr og Hildur Karen hafa séð um skipulagið í ár af metnaði og eldmóði. Í boði verður fjöldi viðburða sem hafa það markmið að fræða...
Föstudaginn 17. febrúar kl 14:05 er starfsmannafundur í Salnum í FVA. Skólameistari stiklar fyrst á stóru um helstu verkefni sem erú í gangi og snúa að FVA sem fjölmennum vinnustað. Síðan er skipulagt hópastarf um samskipti og sátt um þau. Á fundinum er allt...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.