FVA er sigurvegari í FRÍS

FVA er sigurvegari í FRÍS

Lið FVA er sigurvegari í framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands! FRÍS, eða Framhaldsskólaleikar RÍSÍ, er rafíþróttakeppni íslenskra framhaldsskóla sem haldin var í fyrsta sinn vorið 2021 þar sem Tækniskólinn stóð uppi sem sigurvegari. Keppnin fór fram í annað...
Páskafrí

Páskafrí

Páskaeggjaleitinni er lokið, alls voru falin um 150 egg víðsvegar um skólann í dag. Skrifstofa skólans er lokuð frá mánudeginum 3. apríl og opnar aftur þriðjudaginn 11. apríl þegar kennsla hefst eftir páskafrí skv. stundaskrá. Gleðilega...
Hlið við hlið

Hlið við hlið

Leiklistarklúbburinn Melló setur upp söngleikinn Hlið við hlið í Bíóhöllinni og æfir stíft þessa dagana. Leikritið er samið í kringum tónlist eftir Friðrik Dór. Leikstjóri er Einar Viðarsson. Frumsýnt verður laugardaginn 15. apríl og miðasala fer að hefjast. Við erum...
FRÍS annað kvöld

FRÍS annað kvöld

FVA er í undanúrslitunum, líkt og í fyrra. Náðum 2. sæti þá. Fylgist með miðvikudagskvöldið kl 19, æsispennandi keppni.
Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna

Hin árlega söngkeppni framhaldsskólanna fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði, 1. april nk. Hægt að kaupa miða eða fylgjast með í streymi. Maja Schnell keppir fyrir hönd FVA. Við óskum henni góðs gengis!
Framhaldsskólakennari í ensku

Framhaldsskólakennari í ensku

Hjá FVA eru laus til umsóknar staða kennara í ensku. Helstu verkefni og ábyrgð Kennsla, undirbúningur kennslu og námsmat Samstarf í deild og þverfaglegt Skapa hvetjandi og kraftmikið námsumhverfi Hæfniskröfur Háskólapróf í ensku Leyfisbréf kennara Fjölhæfni og...