


Tveir keppendur frá FVA á Íslandsmóti
Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í Laugardalshöll, 16.-18. mars. Tveir nemendur keppa fyrir hönd FVA að þessu sinni, þau Anna Lilja Lárusdóttir og Bergur Breki Stefánsson, nemendur í rafvirkjun. Við óskum ykkur góðs gengis í keppninni! Á sama stað og tíma er...
Mín framtíð 2023
MÍN FRAMTÍÐ er bæði Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning sem er haldin í Laugardalshöll, 16.-18. mars. FVA er með glæsilegan bás á svæðinu, Unnur Jónsdóttir hannaði kynningarefni fyrir okkur og við stöndum vaktina þessa daga ásamt nokkrum...
Lýðræðisfundur nemenda FVA kl 10-12
Lýðræðisfundur nemenda verður haldinn í FVA á morgun, fimmtudaginn 9. mars kl 10-12. Þar færð ÞÚ tækifæri til að hafa áhrif og segja skoðun þína. Búið er að skipa hópstjóra sem stýra umræðum og taka niður minnispunkta sem fara inn í stefnumótunarvinnu skólans. Við...
Kynning og opið hús
Þann 14. apríl bjóðum við í FVA nemendum í 10. bekk grunnskóla á Vesturlandi í heimsókn.Gestir fara í skoðunarferð um skólahúsnæðið þar sem námið í FVA er kynntog lýkur heimsókninni með hádegisverði í boði skólans.Þann 24. apríl, kl. 17 – 18:30 verður opið...