


Boð á fund um stefnumótun
Etirfarandi fundarboð hefur verið sent til velunnara og hagaðila FVA. Öllum áhugasömum er frjálst að mæta á fundinn, t.d. forráðamönnum nemenda og nemendum skólans, núverandi og fyrrverandi! Skráning nauðsynleg hjá skólameistara fyrir kl 12 þann 8. mars. Ágæti...
Söngleikur í bígerð
Frá foreldraráði FVA: Leiklistafélagið Melló er núna að setja upp söngleikinn Hlið við hlið sem byggður er á tónlist Frikka Dór. Einar Viðarsson leikstýrir. Búið er að velja í hlutverk, samlestri er lokið og æfingar hafnar. Stefnt er að sýningum fyrir páska. Helgina...
Úrslitakeppni í rafíþróttum hefst í dag
Fyrsta viðureign í 8 liða úrslitakeppni FRÍS verður í dag, miðvikudaginn 1. mars, þar sem lið FVA – Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi mætir Menntaskólinn við Sund Keppt verður í Valorant, CS:GO og Rocket League og hefst veislan klukkan 19:30 þar sem þau...
Opið hús í FVA
Kynning á FVA fyrir grunnskólanemendur á Vesturlandi fer fram þann 21. apríl nk. Þá er tekið á móti nemendum, farið í kynnisferð um skólann og öllum brennandi fyrirspurnum svarað. Allar nánari upplýsingar hjá áfangastjóra og náms- og starfsráðgjöfum. Nemendur á...