


Hlið við hlið
Leiklistarklúbburinn Melló setur upp söngleikinn Hlið við hlið í Bíóhöllinni og æfir stíft þessa dagana. Leikritið er samið í kringum tónlist eftir Friðrik Dór. Leikstjóri er Einar Viðarsson. Frumsýnt verður laugardaginn 15. apríl og miðasala fer að hefjast. Við erum...
FRÍS annað kvöld
FVA er í undanúrslitunum, líkt og í fyrra. Náðum 2. sæti þá. Fylgist með miðvikudagskvöldið kl 19, æsispennandi keppni.
Söngkeppni framhaldsskólanna
Hin árlega söngkeppni framhaldsskólanna fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði, 1. april nk. Hægt að kaupa miða eða fylgjast með í streymi. Maja Schnell keppir fyrir hönd FVA. Við óskum henni góðs gengis!
Framhaldsskólakennari í ensku
Hjá FVA eru laus til umsóknar staða kennara í ensku. Helstu verkefni og ábyrgð Kennsla, undirbúningur kennslu og námsmat Samstarf í deild og þverfaglegt Skapa hvetjandi og kraftmikið námsumhverfi Hæfniskröfur Háskólapróf í ensku Leyfisbréf kennara Fjölhæfni og...