Skólanefnd FVA

Skólanefnd FVA

Fyrsti fundur í nýrri skólanefnd FVA var haldinn i gær kl 16. Skólanefnd FVA 2022-2026 skipa: Ellert Jón Björnsson Þórdís Eva Rúnarsdóttir Sædís Alexía Sigurmundsdóttir Jóhanna M. Þorvaldsdóttir Ragnheiður Helgadóttir Formaður skólanefndar er Sædís Alexía...
Brautskráning frá FVA

Brautskráning frá FVA

Brautskráning frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi  fer fram laugardaginn 17. desember nk kl 11.  Útskriftarnemar mæta kl 9.30, fá blóm í hnappagat, myndataka er kl 9.50, æfing kl 10:15 og síðan létt hressing. Hægt að kaupa hópmynd hjá BlikStúdíó,...
Námsmat og próf

Námsmat og próf

Námsmatsdagar og lokapróf hefjast fimmtudaginn 8. desember og hefur stundatöflum í INNU verið breytt í samræmi við það. Það er góður siður að mæta tímanlega til prófs, Á auglýsingatöflum við inngang og upplýsingaskjá er hægt að sjá í hvaða stofu á að mæta. ...
Úttekt á jafnlaunavottun

Úttekt á jafnlaunavottun

Tæplega þrjú ár eru liðin frá því að FVA fékk fyrst vottun á jafnlaunakerfi, þ.e. í mars 2020. Í framhaldi fengum við að skreyta okkur með jafnlaunamerkinu og fórum í gegnum tvær úttektir (des. 2020 og des. 2021) þar sem jafnlaunakerfið okkar stóðst allar kröfur sem...
HM í FVA

HM í FVA

Trausti Gylfason, kennari og deildarstjóri rafiðngreina í FVA, ritaði áhugaverða grein í Skessuhorn um fótbolta og síðferði. Skv. rannsóknum hans ætlar um 1/3 nemenda FVA ekki að horfa á leiki í HM karla, ýmist af siðferðislegum ástæðum eða vegna áhugaleysis á...
Dimission á fimmtudaginn!

Dimission á fimmtudaginn!

Á fullveldisdaginn, fimmtudaginn 1. desember, er dimmision í FVA! Orðið dimission kemur úr hinu forna máli, latínu sem er móðir margra tungumála, og þýðir að senda burt – til nýrra verkefna, náms eða starfa.Þennan morgun ætlum við að hittast í salnum kl 8 og fá...