


Samstarf í Búlgaríu
Tveir fulltrúar frá FVA, þær Helena Valtýsdóttir og Ólöf H. Samúelsdóttir, eru nú í skólaheimsókn í 119 Acad.Mihai Arnaudo í höfuðborg Búlgaríu, Sofiu, á vegum alþjóðlegs verkefnis sem heitir Be Green. Stúlkurnar á myndinni eru nemendur skólans og lóðsuðu okkar...
Ástráður í heimsókn
Ástráður er kynfræðslufélag sem er rekið af læknanemum við Háskóla Íslands. Markmið Ástráðs er að fræða ungmenni landsins um kynlíf, samskipti o.fl. Læknanemar koma á hverri önn í heimsókn í lífsleiknitíma í FVA og uppfræða æskuna, svara fyrirspurnum og leiðbeina hvar...
Afreksíþróttir
Afreksí þróttahópurinn okkar stillti sér upp fyrir myndatöku á dögunum. Hildur Karen Aðalsteinsdóttir tók myndina, hún er verkefnastjóri í afreksíþróttum. Nú eru tæplega 80 nemendur sem æfa afreksíþróttir við skólann og þau voru að fá nýja boli sem þau skarta á...