Jólalegt hjá okkur

Jólalegt hjá okkur

Komnar eru jólastjörnur í glugga á skrifstofuganginum og tréð er skreytt í salnum. Það er góð hugmynd að líta inn til námsráðgjafanna í dag, notaleg stemning í Blöðrunni og alltaf hægt að fá heillaráð og stuðning.
Menntaflétta kynnt

Menntaflétta kynnt

Á kennarafundi í dag kynnti hópur vaskra kennara skólans helstu hugmyndir og strauma í Menntafléttu, sem er námskeið fyrir kennara og fagfólk sem starfar við menntun. Rauði þráður Menntafléttunnar er að styðja við að námssamfélag blómstri á vinnustaðnum....
Sálfræðingur óskast

Sálfræðingur óskast

Laust er til umsóknar starf sálfræðings í FVA, 50% starf á næstkomandi skólaári 2023-2024. Möguleiki er á kennslu í sálfræði í 50% starfshlutfalli eða öðrum verkefnum til viðbótar eftir samkomulagi. FVA er framsækinn og traustur framhaldsskóli á Akranesi, í um 45...
Verðlaun í íslenskukeppni

Verðlaun í íslenskukeppni

Marey hreppti verðlaunin í íslenskukeppninni sem haldin var í tilefni af degi íslenskrar tungu. Marey var með fullt hús stiga, 30 rétta af 30 mögulegum. Til hamingju og takk þið öll sem tókuð þátt!
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, þjóðskáldsins á tíuþúsund króna seðlinum. Af því tilefni fékk íslenskan aukaáherslu í námi og kennslu, við fengum skáldsagnahöfund í heimsókn í síðustu viku og héldum æsispennandi íslenskukeppni í dag. Auk þess...
Samstarf í Búlgaríu

Samstarf í Búlgaríu

Tveir fulltrúar frá FVA, þær Helena Valtýsdóttir og Ólöf H. Samúelsdóttir, eru nú í skólaheimsókn í 119 Acad.Mihai Arnaudo í höfuðborg Búlgaríu, Sofiu, á vegum alþjóðlegs verkefnis sem heitir Be Green. Stúlkurnar á myndinni eru nemendur skólans og lóðsuðu okkar...