


Skammhlaupið
Skammhlaup er árlegur og hefðbundinn íþróttaviðburður sem hófst í skólanum fyrir amk 30 árum skv. fornum annálum. Þá keppa nemendur sín á milli í ýmsum bóklegum og verklegum keppnisgreinum, eins og tungumálaþrautum, stígvélakasti og loks við kennara í reiptogi...
Alþjóðlegt samstarf
Nemendur FVA sem taka þátt í erlendu samstarfi fóru með gestum sínum frá Finnlandi og Litháen og kennurum um Borgarfjörð í gær. Skemmtileg samvera sem endaði á sameiginlegum kvöldverði þar sem gleðin var við völd. Þau halda heim á laugardaginn, takk nemendur og...
Geðlestin brunar
Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í framhaldsskóla og er á ferðinni milli landshluta þessa dagana. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og...
Viðbrögð FVA við kynferðisofbeldi
Mikil umræða hefur átt sér stað í þjóðfélaginu undanfarið um viðbrögð skóla varðandi kynferðisofbeldi. Hlutverk skóla í þeim málum er f.o.f. að vinna að forvörnum og hlúa og vinna að hagsmunum nemenda eins og lög um framhaldsskóla kveða á um. Hér í FVA er hægt að...