Námsver, velkomin öll!

Námsver, velkomin öll!

Aðstoð við nám og verkefnavinnu í stofu B203 Opið nú haustönn kl 9.40-10.35. Hægt að fá aðstoð í islensku o.fl. á þriðjudögumog stærðfræði á fimmtudögum og föstudögum
Foreldrafundur í FVA

Foreldrafundur í FVA

Boðað er til foreldrafundar í sal FVA þann 7. september kl 16-17. Gengið inn undir bogann sem snýr að Vogabraut. Farið verður yfir það helsta sem brennur á í skólabyrjun, s.s. námskrá og skólareglur, stoðþjónustu, ferilbók í iðnnámi o.fl. og færi gefst til fyrirspurna...
Skólafundur og kennslufall

Skólafundur og kennslufall

Föstudaginn 26. ágúst nk. kl. 13.30-15.15 er skólafundur í sal FVA með öllu starfsfólki skólans og fulltrúum nemenda. Athugið að vegna fundarins fellur kennsla niður frá kl. 13:05 þann dag (síðasti tími).
Kennari óskast – strax!

Kennari óskast – strax!

Kennari óskast í sögu og heimspeki í afleysingu á haustönn 2022. Þarf að geta byrjað strax! Um er að ræða fullt starf. Áhugasamir hafi samband við skólameistara, steinunn@fva.is, s. 855 5720
Kennslufall vegna nýnemaferðar og skólafundar

Kennslufall vegna nýnemaferðar og skólafundar

Nýnemaferð 2021 Nýnemaferðin er á fimmtudaginn og þá er engin kennsla hjá nýnemum – mikil tilhlökkun í gangi! Kennt er skv. stundaskrá í öðrum námshópum. Öll kennsla fellur niður frá kl 13.05 á föstudaginn nk vegna skólafundar í FVA sem er...
Forstöðumaður bókasafns- og upplýsingamiðstöðvar FVA

Forstöðumaður bókasafns- og upplýsingamiðstöðvar FVA

Margvísleg spennandi verkefni bíða! Mynd til að laða áhugasama að Helstu verkefni og ábyrgð Hefur umsjón með bókasafni skólans, safnkosti og útlánum, aðföngum og þjónustu Annast skjalastjórn skólans og hefur yfirumsjón með skjalavistunarkerfinu GoPro Sér um vef...