Meistarar á Vesturlandi

Meistarar á Vesturlandi

Í morgun litu nokkrir meistarar í iðnnámi inn á fund sem haldinn var með Nemastofu í skólanum. Á fundinum var rætt um rafræna ferilsbók sem heldur utan um nám hjá nemendum í iðnnámi. Þar kom m.a. fram að haldin verða ókeypis kynningarfundir / námskeið um rafræna...
Náttúrubingó!

Náttúrubingó!

Til hamingju með Dag íslenskrar náttúru. Hér á Vesturlandi er blíðskaparveður, hæg vestlæg átt, hlýtt og bjart. Kjöraðstæður fyrir náttúrubingó með Steina Ben og Aldísi. Farið verður yfir leikinn og reglur hans í salnum kl. 9:40, sjáumst þá! Leiðbeiningar Skipt í hópa...
Ferð Rafiðnaðardeildar til HS Orku og Landsnets

Ferð Rafiðnaðardeildar til HS Orku og Landsnets

Miðvikudaginn 14. september fóru útskriftarnemar rafiðnaðardeildar FVA í vettvangsferð til fyrirtækjanna HS Orku í Svartsengi og Landsnets sem staðsett er í Grafarvogi í Reykjavík. Ferðin var í tengslum við lokaáfanga rafmagnsfræðinnar sem nemendurnir eru að stúdera....
Vinnustaðanám í iðngreinum

Vinnustaðanám í iðngreinum

Kynning Nemastofu atvinnulífsins, Menntamálastofnunar og Fjölbrautaskóla Vesturlandsí Fjölbrautaskólanum á Akranesi, miðvikudaginn 21. september kl. 8.00.  Nýtt skipulag vinnustaðanáms í iðngreinum Þátttaka fyrirtækja í þjálfun og kennslu iðnnemaAð skrá fyrirtæki sem...
Námsver, velkomin öll!

Námsver, velkomin öll!

Aðstoð við nám og verkefnavinnu í stofu B203 Opið nú haustönn kl 9.40-10.35. Hægt að fá aðstoð í islensku o.fl. á þriðjudögumog stærðfræði á fimmtudögum og föstudögum