fbpx
Áttu eftir að sækja um?

Áttu eftir að sækja um?

Við minnum á að frestur til að sækja um jöfnunarstyrk vegna haustannar 2021 rennur út þann 15. október nk.Þó er hægt er að sækja um jöfnunarstyrk haustannar frá 15. október til 15. febrúar n.k. en þeir nemendur sem það gera fá 15% skerðingu á styrknum.Mælt er með því...
Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna 2021 verður haldin annað kvöld, laugardaginn 9. október kl. 20:00, í Hljómahöllinni Reykjanesbæ. Upphaflega átti að halda keppnina í mars en henni var frestað. Nú er biðin loks á enda og helstu söngvarar skólaársins 2020-2021 fá loksins að...
Vettvangsferð rafvirkjanema

Vettvangsferð rafvirkjanema

Þann 6. október sl. fóru útskriftarnemar í rafvirkjun í vettvangsferð um Veitur á Akranesi og Ljósafossvirkjun á Þingvöllum. Nemendur fengu kynningu á starfsemi Veitna á Akranesi og svo skoðunarferð um aðveitustöðina og tvær dreifistöðvar. Eftir skoðunina var farið...
Fyrirlestrar í Heilsuviku

Fyrirlestrar í Heilsuviku

Dagskrá Heilsuviku FVA hefur gengið mjög vel, bæði smærri viðburðir sem og þeir stærri. Í gær fengu nemendur fyrirlestur á sal með Þorgrími Þráinssyni. Fyrirlesturinn bar yfirskriftina „Ert ÞÚ leiðtoginn í þínu lífi? Eftir hverju ertu að bíða?“ Þorgrímur ráðlagði...
Heilsuvika FVA 4.-8. okt

Heilsuvika FVA 4.-8. okt

Heilsueflingarteymi FVA hefur nú birt dagskrá Heilsuviku FVA sem er að vanda sérlega fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Athygli er vakin á því að allir viðburðir eru bæði fyrir nemendur og starfsfólk FVA. Flestir viðburðir eru opnir og nóg...
Stærðfræðikeppni

Stærðfræðikeppni

Forkeppni Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram í öllum framhaldsskólum að morgni þriðjudags 28. september 2021. Hér í FVA fer keppnin fram í Tölvuverinu (hjá bókasafni). Efra stigið frá klukkan 9:30 til 12:00 og neðra stigið (nýnemar) frá klukkan 9:30 til...