Hanna Bergrós kom, söng og sigraði!

Hanna Bergrós kom, söng og sigraði!

Síðastliðinn fimmtudag stóð NFFA fyrir forkeppni vegna Söngkeppni framhaldsskólanna. Fór keppnin fram í Tónbergi og var hin glæsilegasta. Fimm söngvarar stigu á svið og fluttu sitt atriði og á meðan dómnefnd réði ráðum sínum fengu áhorfendur að sjá atriði úr...
Vörubílasmíði í FVA

Vörubílasmíði í FVA

Eitt af verkefnum nemenda í málmiðngreinum er að smíða frumgerð vörubíls. Þótt bílarnir séu smáir í sniðum er vandað til verka og við vinnuna er nýjasta tækni nýtt. Dekkin koma t.a.m. úr þrívíddarprentara og íhlutir gerðir í CNC fræsara, þótt rennibekkurinn komi...
Innritun hafin

Innritun hafin

Í dag hefst innritun í framhaldsskóla landsins og er hún með breyttu sniði í ár. Fallið hefur verið frá forinnritunartímabili, en tímabil innritunar nýnema hefur verið lengt í 6 vikur. Umsóknartímabilin eru sem hér segir: Innritun fyrir eldri nemendur í...
FVA í undanúrslit FRÍS

FVA í undanúrslit FRÍS

Í síðustu viku tryggði lið FVA sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands (FRÍS) með sigri á Menntaskólanum á Tröllaskaga. Keppt var í þremur greinum, Rocket League, FIFA og CS:GO og sigraði ógnarsterkt lið FVA í öllum viðureignum. Lið FVA...
Opið fyrir val!

Opið fyrir val!

Nú er opið fyrir val áfanga á haustönn 2022 og verður opið fyrir val til og með 4. mars. Með því að velja áfanga fyrir næstu önn staðfesta nemendur áframhaldandi nám við FVA. Valið fer fram í Innu, þau sem vilja aðstoð við að skrá eða breyta vali geta haft samband við...
Zapraszamy!

Zapraszamy!

Spotkanie z rodzicami polskich uczniów odbędzie się w Fjölbrautaskólinn, Vogabraut 5, w środę 2. marsz o godzinie 16:00. Na spotkaniu obecny bedzie tlumacz. Oferujemy pomoc doradcy naukowego i tłumacza.