Sóttkví og smitgát í framhaldsskóla
Með þeirri breytingu sem heilbrigðisráðherra hefur nú ákveðið verður sóttkví og smitgát með eftirfarandi hætti: Sóttkví verður fyrir þá sem eru útsettir á heimili.Skilyrði sóttkvíar verða óbreytt, þ.e. aðskilnaður frá öðrum í fimm daga og PCR-próf til að losna.Ef ekki...
Bókasafn og skrifstofa
Bókasafn FVA er lokað í dag og miðvikudag. Skrifstofa FVA er lokuð frá kl 12 á föstudag og mánudag.
Skagamenn ársins!
Á Þorrablóti Skagamanna, sem fram fór í streymi í gærkvöldi, var tilkynnt um val á Skagamanni ársins. Að þessu sinni er það stór hópur fólks, eða starfsfólk leik-, grunn- og framhaldsskóla á Akranesi og frístundastarfs í bæjarfélaginu. Skagamenn ársins eru því...
Tene-gengið
Nú er vika liðin af Tene-verkefninu okkar og við erum komin vel af stað, staðan í morgun var 639 km. Það er mjög vel gert en betur má ef duga skal – við þurfum að reyna að ná hátt í 1000 km á viku (140 km á dag), til að lenda á Tene 14. feb Við hvetjum nemendur...