Á morgun, miðvikudaginn 10. nóvember, hefst staðkennsla að nýju í FVA. Heimavistarbúar geta snúið aftur til herberga sinna í dag, kl 17. Sóttvarnarðgerðir hafa verið hertar vegna fjölda smita síðustu daga og skv. nýrri reglugerð er skylt að bera grímu í skólanum en...
Til öryggis er fjarkennsla í FVA í dag og á morgun meðan síðustu bylgjur kórónuveirunnar ganga niður. Fjöldi starfsmanna og nemenda hefur ýmist farið í skimun sl. daga eða gerir það í dag. Nokkur smit hafa verið staðfest meðal nemenda og þrír starfsmenn skólans eru í...
Eins og fjöldinn er á smitum, sóttkví og smitgát hér á Akranesi núna er ekki annar kostur í stöðunni en að halda áfram fjarkennslu í FVA, á morgun, mánudaginn 8. nóvember, og á þriðjudag til að gæta að heilsu og öryggi okkar allra. Um hádegi á þriðjudag verður staðan...
Alls hafa nú yfir 160 manns á landinu smitast af kórónuveirunni og staðfest smit á Akranesi eru rúmlega 100, þar af eru 5 meðal nemenda í FVA skv. upplýsingum frá kl 8 í morgun. Engir starfsmenn skólans eru smitaðir svo vitað sé. Nokkrir nemendur til viðbótar eru í...
Fjarkennslan er komin vel af stað eftir smávegis byrjunarörðugleika. Munum öll að hafa persónulegar sóttvarnir í heiðri meðan á þessu stendur. Ekki vera í fjölmenni (þess vegna eru allir heima núna í fjarkennslu), ekki hanga með vinunum næstu daga meðan smitið gengur...
Alvarleg staða er upp komin vegna smits af kórónuveiru hér á Akranesi. Smitrakning er í gangi og búist við miklum fjölda fólks í sýnatöku hjá HVE í dag. Smitið er ekki upprunnið í FVA en breiðist mögulega út í skólanum. Í ljósi þessa er gripið til ráðstafana: Nemendur...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.