Með hliðsjón af undanþágu sem veitt hefur verið til háskólastigsins hafa heilbrigðisyfirvöld veitt leyfi til þess að 100 nemendur geti verið saman í rými á prófatímabilinu sem framundan er. Sóttvarnalæknir mælir með því að hugað sé vel að loftgæðum, loftað út og að...
Fjórir nemendur FVA eru nú komnir til Sevilla með kennara sínum, Helenu Valtýsdóttur, til að vinna að verkefninu Green Schools for a Green Future sem FVA er huti af. Þetta er fyrsta verkefnið okkar í erlendu samstarfi sem kemst til framkvæmda eftir kófið. Ferðalagið...
Nú liggur fyrir að sóttvarnaraðgerðir skv. reglugerð sem gildir næstu þrjár vikur verði sem hér segir: StaðkennslaPrófahald, skoðað síðar50 manns mega vera í rými (kennslustofu)Blöndun milli hópa er leyfileg (á göngum skólans t.d.)Allir með grímu, 1 m fjarlægðarmörk,...
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um sérúrræði í lokaprófum inni á Innu. Til að eiga rétt á sérúrræðum þarf að liggja fyrir greining frá viðurkenndum fagaðila. Sérúrræðin geta verið ýmis konar, t.d. upplestur á prófi, stækkuð próf, önnur leturgerð, seta í fámennri...
Á morgun, miðvikudaginn 10. nóvember, hefst staðkennsla að nýju í FVA. Heimavistarbúar geta snúið aftur til herberga sinna í dag, kl 17. Sóttvarnarðgerðir hafa verið hertar vegna fjölda smita síðustu daga og skv. nýrri reglugerð er skylt að bera grímu í skólanum en...
Til öryggis er fjarkennsla í FVA í dag og á morgun meðan síðustu bylgjur kórónuveirunnar ganga niður. Fjöldi starfsmanna og nemenda hefur ýmist farið í skimun sl. daga eða gerir það í dag. Nokkur smit hafa verið staðfest meðal nemenda og þrír starfsmenn skólans eru í...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.