Tannverndarvika

Tannverndarvika hófst í gær (1.-5. feb) þar sem áhersla er lögð á orkudrykki og áhrif þeirra á tennur og heilsu almennt.Um helmingur framhaldsskólanema drekkur einn eða fleiri orkudrykki á dag! Margir halda að orkudrykkir séu skaðlausir, jafnvel hollir, enda er...
Lífshlaupið hefst á morgun!

Lífshlaupið hefst á morgun!

Á morgun hefst LÍFSHLAUPIÐ – landskeppni í hreyfingu. Nemendur taka þátt í framhaldsskólakeppni 3.-16. febrúar og starfsfólk tekur þátt í vinnustaðakeppni 3.-23. febrúar. Við hvetjum auðvitað ALLA til að skrá sig. Öll hreyfing telur í Lífshlaupinu, líka hreyfing...
Landskeppni í efnafræði 2021

Landskeppni í efnafræði 2021

20. LANDSKEPPNIN Í EFNAFRÆÐI 2021 verður haldin í menntaskólum landsins fimmtudaginn 25. febrúar. Stigahæstu nemendum verður boðið að taka þátt í úrslitakeppni sem haldin verður í HÁSKÓLA ÍSLANDS helgina 20.-21. mars. Að úrslitakeppni lokinni verður valin fjögurra...
Góða handþvottahelgi 😊

Góða handþvottahelgi 😊

Kæru nemendur og starfsfólk. Minnt er á að það er grímuskylda í skólanum, bæði fyrir nemendur og kennara. Sýnum hvert öðru tillitssemi og notum grímuna til að forðast smit sem annars getur blossað upp á augabragði. Þegar við komum í skólann: Spritta fyrst og...

Fundað með íbúum heimavistar

Heimavistarstjóri og skólahjúkrunarfræðingur munu halda stuttan kynningarfund með íbúum heimavistarinnar í vikunni. Til að hafa gott pláss fyrir alla er skipt í tvo hópa, nemendur fæddir árið 2004 mæta á þriðjudaginn kl. 16:10 og þeir sem eru fæddir 2003 og fyrr mæta...

Upplýsingar vegna íþrótta í dag

Íþróttir í dag kl. 14:00 í Íþróttahúsinu við Vesturgötu.  Val um eftirfarandi: Íþróttasalur inni – körfubolti, skjóta á körfu og æfa tækni.  Speglasalur í kjallara Íþróttahúss við Vesturgötu – rúlla, teygja og slökun.  Gott að mæta með handklæði (til að...