FVA í hæstu hæðum – eða næstum því!

FVA í hæstu hæðum – eða næstum því!

Um liðna helgi héldu þrír fulltrúar FVA á hæsta tind Íslands, Hvannadalshnjúk, þær Björg Bjarnadóttir, Kristín Edda Búadóttir og Margrét Þóra Jónsdóttir. Þær héldu á tindinn kl. 04:00 á laugardagsmorgun og átti uppgangan að taka 9 klukkustundir. Því miður þurfti...
FVA á gosstöðvarnar – ferðasaga

FVA á gosstöðvarnar – ferðasaga

Hópur nemenda og starfsfólks skoðaði gosstöðvarnar í Geldingahrauni sl. laugardag. Leiðsögumenn í ferðinni voru þeir Finnbogi Rögnvaldsson og Óskar Knudsen. Lagt var af stað í rútu frá skólanum kl. 10, sól skein í heiði en nokkuð svalt og norðan andvari. Nemendur...
Upplýsingar vegna námsmatsdaga

Upplýsingar vegna námsmatsdaga

Þar sem vorönn 2021 fer senn að renna sitt skeið er ekki úr vegi að rifja upp helstu atriði sem hafa þarf í huga á námsmatsdögum: Námsmatsdagar hefjast föstudaginn 7. maí og þeim lýkur á sjúkraprófsdag, þann 21. maí. Stundatafla fyrir námsmatsdagana hefur tekið...
FVA fer á gosstöðvar

FVA fer á gosstöðvar

Nemendum og starfsfólki FVA stendur til boða að fara á gosstöðvarnar í rútu (með fyrirvara um hættusvæði og sóttvarnir). Kostar aðeins 1500 kr á mann. Lágmarksþátttaka: 25 manns. Lagt er af stað frá FVA kl 10, laugardaginn 8. maí. Áætluð heimkoma á Akranes er...
Kennarar óskast í rafiðngreinar

Kennarar óskast í rafiðngreinar

Hjá FVA eru lausar tvær stöður kennara í rafiðngreinum. Um er að ræða kennslu á næstkomandi skólaári 2021-2022. Möguleiki er á áframhaldandi ráðningu. FVA er framsækinn og traustur framhaldsskóli sem starfar samkvæmt þremur gildum; jafnrétti, virðingu og...
Útskriftarnemar dimmitera

Útskriftarnemar dimmitera

Dimmisjón, lokahóf útskriftarnema, er í dag. Af því tilefni buðu útskriftarnemar starfsfólki skólans upp á dýrindis morgunverð kl. 8 í morgun og héldu svo af stað í skemmtiferð. Aðstæður eru, eins og gefur að skilja, óvenjulegar en þessum jákvæða hópi tókst að...