fbpx

Vélvirkjun – Dreifnám

Vélvirkjanám með vinnu er verkefnadrifið nám þar sem námshraði er einstaklingsbundinn og ákvarðast af möguleikum hvers nema til að sinna náminu. Skólaárið 2023-2024 verður gert hlé á náminu og unnið að nýju skipulagi sem farið verður af stað með haustið 2024 ef næg þátttaka fæst. Umsóknartímabil verður auglýst þegar nær dregur.